Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1957, Síða 15
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ
13
Stöduveitingar
Ragnhildur Jóhannsdóttir, yfirhjúkrun-
arkona á Hvítabandinu.
Sigurbjörg Jóhannsdóttir, yfirhjúkrunar-
kona á Siglufjarðarspítala.
Erla Ingadóttir, yfirhjúkrunarkona á
Patreksfj arðarspítala.
Sigurleif Sigurjónsdóttir, við Hjúkrunar-
kvennaskóla íslands.
Jóna Guðmundsdóttir, nýkomin frá Sví-
þjóð og hefur aftur tekið við sínu
fyrra starfi sem skurðstofuhjúkrunar-
kona á Fjórðungssjúkrahúsinu, Akur-
eyri.
Anna Guðrún Jónsdóttir, Ásthildur Þórð-
ardóttir, Jósefína Magnúsdóttir, María
Guðmundsdóttir og Steinunn Dórothea
Ólafsdóttir, allar ráðnar á Fjórðungs-
sjúkrahúsið, Akureyri.
Bergljót Líndal, Guðrún Hulda Guð-
mundsdóttir, Guðrún Karlsdóttir,
Gunnheiður Magnúsdóttir, Ingibjörg
Árnadóttir, Sesselja Þorbjörg Gunn-
arsdóttir, Soffía Gróa Jónsdóttir, allar
ráðnar á Landsspítalann.
Ása Breiðfjörð Ásbergsdóttir, ráðin á
Sjúkrahús ísafjarðar, Guðfinna Páls-
dóttir, ráðin á Héraðsspítalann á
Blönduósi.
Kristín Baldvina Ólafsdóttir, ráðin á
Bæjarspítalann í Reykjavík.
Hjónabönd
Sigurveig Georgsdóttir, hjúkrunar-
kona og Lárus Þ. Guðmundsson, stud.
theol frá ísafirði.
Emilía Ósk Guðjónsdóttir, hjúkrunar-
kona og Ögmundur Guðmundsson, skrif-
stofumaður.
Ólöf Hafliðadóttir hjúkrunarnemi og
Þórður Gunnlögsson, nemandi í Vél-
stjóraskólanum.
Þakkir
Tveir menn, sem legið hafa á Lands-
spítalanum, hafa fært hjúkrunarkonum
og nemum höfðinglegar gjafir.
Gefendur voru:
0. Kornerup-Hansen, sem gaf kr. 1000,00
Guðm. Hafdal, sem gaf ... . . kr. 500,00
Samtals kr. 1500.00
Gjafirnar voru látnar renna til hjúkr-
unarnemafélagsins, eins og venja er til,
og meðteknar með þakklæti.
Hjúlcrunarnemar.
1 ráði er aö stofna sjóð til minningar
utn Rachel Edgren
F. I. H. hefur borist tilkynning um, að
í ráði sé að stofna sjóð til minningar um
Kachel Edgren. Ef íslenzkar hjúkrunar-
konur, sem þekktu Rachel Edgren, vildu
styrkja sjóðinn, verður fjárframlögum
veitt móttaka hjá Sigrúnu Magnúsdóttur,
forstöðukonu á Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur,
Laus staða
Skurðstofuhjúkrunarkonu vantar við
Sjúkrahús Hvítabandsins sem fyrst.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan.
Laus staða
Skurðstof uhj úkrunarkonu vantar við
Fæðingardeild Landsspítalans frá 1.
febrúar 1958. Umsóknir sendist til for-
stöðukonu Landsspítalans.
2 deildarhjúkrunarkonur
óskast á Landakotsspítala 15. marz
næstkomandi. Laun og kjör sam-
kvæmt launalögum. Umsóknir send-
ist sem fyrst til Priorinnunnar í
Landakoti.