Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1967, Síða 11
Á samnorræna hjúkrunarkver.naþinginu í Stokkhólmi
í sept. s.l. gátu þátttakeudur valið milli
fjögurra deilda í umræð'unum. Alda Halldórsdóttir hafði
framsögn í fyrstu deild, en þar var rædd hjúkrun
á sjúkradeildum innan stofnana. Þátttaka í umræðum að
lokinui framsögn var ljfleg og árangursrik.
Ritstjórninni er kunnugt um, að erindi Öldu Halldórs-
dóttur vakti verðskuldaða atliygli.
ekki eins áberandi sökum fá-
mennis Islendinga.
Tillögur til úrbóta:
1. Vandamálið sé athugað af
sálfræðingum, með sjúkl-
ingakönnun.
2. Námsskeið í sálarfræði, fyr-
ir starfslið móttökudeild-
anna.
3. Styttri vinnutími á móttöku-
deildum.
4. Sameiginlegir fundir hjúkr-
unarfólks á móttökudeildum
og öðrum deildum.
stakfsdagur
SJÚKRAHÚSSUVS
Undanfarin ár hefur þróunin
gengið í þá átt, að sérdeildum
innan sj úkrahúsanna hef ur
fjölgað, ef skilyrði eru fyrir
hendi. Sérdeildir hafa ýmsa
augljósa kosti fram yfir aðrar
deildir, einkum á sviði starfs-
hagræðingar og hagkvæmni í
tækjanotkun og stjórnun (Ad-
Riinistration). Auk þess er livað
auðveldast að þjálfa til þeirra
hjúkrunarlið með nægri tækni-
legri færni.
Þess ber þó að gæta, að sér-
heildirnar hafa einnig sína
ókosti, hvort heldur sem litið er
á málið frá sjónarhóli sjúklings-
ÍRs eða starfsfólksins.
Á sjúklinginn getur vistin á
sérdeild verkað „deprimerandi".
Hann sér allt í kringum sig
hæmin um sama sjúkdóminn,
sinn eigin sjúkdóm. Fyrir
bragðið er hætt við, að hann
hugsi of mikið um veikindi sin,
og það er engum manni hollt.
Hvað snertir starfsfólkið, er
hætt við, að starfið verði til-
breytingarlaust, sífelld endur-
tekning sömu verkefna, hin al-
ræmda orsök vinnuleiðans.
Mætti því ætla, að hinar al-
mennu ,,medicinsku“ og „kir-
urgisku“ deildir væru heppileg-
astar, séð út frá mannlegu sjón-
armiði, sjónarmiði sjúklingsins
og hj úkrunarliðsins.
Og ef dæma mætti eftir til-
högun ýmissa sjúkrahúsa í Ame-
ríku, þá virðist sem nútíminn
vilji einnig taka tillit til þess-
ara aðila, en ekki aðeins „ad-
ministration", „ökonomi“ eða
læknisins. Þar finnast deildir,
þar sem á einni og sömu deild
eru „med.“ og „kir.“ sjúklingar,
til þess að sjúklingarnir geti
dvalizt alla sína sjúkrahússlegu
á sama stað. Þeir eru þarna í
höndum lyflæknisins, áður en
þeir ganga e. t. v. undir upp-
skurð, sem skapar mun meira
öryggi fyrir sjúklingana, og hið
sama hjúkrunarlið stundar þá
allan tímann.
Einnig er talið, að þessar
deildir séu mjög ákjósanlegar
og vinsælar af hálfu hjúkrunar-
liðsins, vegna fjölbreytni í
starfi. Og víst er, að rekja má
þessa tilhögun til hinnar „prim-
eru“ hjúkrunar, þar sem sjúkra-
deildin var aðeins einn stór sal-
ur, sem í lágu sjúklingar með
hvers konar sjúkdóma. Má því
segja, að við séum búin að fara
hringinn.
Hvað framtíðin ber í skauti
sér, er óljóst. E. t. v. á öll
sjúkrahjálp eftir að flytjast yf-
ir á heimilin, til þess að hlífa
sjúklingnum við sjúkrahúsið og
hann geti verið í sínu rétta um-
hverfi og hjá sínum nánustu.
Aðeins „akut-tilfellin“ þarfnast
sj úkrahúsanna. Og meir og meir
er áberandi, að fólkið er óánægt
með að vinna vakta- og helgi-
dagavinnu og ræður sig annað,
þar sem kjörin eru betri.
Það má líkja sjúkrahúsinu við
eitt stórt heimili, þar sem unn-
ið er allan sólarhringinn. Til að
halda því starfandi þarf fjölda
fólks, sem hefur það sameigin-
lega markmið, að koma með-
bróður sínum út í lífið aftur,
heilbrigðum. Hvort sem verkið
er unnið í þvottahúsinu, eða á
skurðstofunni er það jafn þýð-
ingarmikið, og það þarf að koma
fólkinu í skilning um þetta og
örva það, t. d. með því að halda
fasta fundi, þar sem fulltrúi
hvers starfshóps mætir til ráða-
gerða, og þar með er lögð rík-
ari áherzla á, að þetta fólk kynn-
ist. Því það er þegar algengt,
að erfiðara verk er að halda
fólkinu í starfi sínu, en koma
sjúklingnum aftur til bata.
Hj úkrunarkonan sem yf ir-
maður á sjúkradeild, það fer að
líða að því að hún verði óæski-
leg. Stjórnin á hinum síauk-
andi starfshópum fer að verða
henni ofviða, með þá menntun
sem hún hefur. Hjúkrunin
hverfur meir og meir úr henn-
ar starfi og hún sér varla sjúkl-
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉT.AGS ÍSLANDS 9