Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1967, Side 16

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1967, Side 16
Arsskýrsla félagsstjórnar 15. nóv. 1965 til 29. nóv. 1966, flutt á aðalfundi 29. nóv. 1966 Félagar eru 793. Starfandi við hjúkrun voru í ársbyrjun 1966, 323, þar af 96 úti á landi. Heiðursfélagar eru 13. 48 hjúkrunarkonur gerðust félagar á árinu, 42 þeirra brautskráð- ar úr Hjúkrunarskóla íslands. Auka- félagar eru 99 hjúkrunarnemar. 2 félagskonur létust á starfsárinu. Á framhaldsaðalfundi 15. nóvember 1965 var lýst kjöri Sigurlínar Gunn- arsdóttur og Sigrúnar Jónatansdótt- ur í stjórn Hjúkrunarfélags íslands í stað Elínar Eggerz Stefánsson og Kristínar Gunnarsdóttur, en hvorug þeirra gaf kost á sér til endurkjörs. Formaður þakkaði þeim góða sam- vinnu, mikil og góð störf, og tóku fundarkonur undir með lófataki. Einnig bauð formaður hina nýkjörnu (tjórnarmeðlimi velkomna til starfa. Ársskýrsla stjórnarinnar var lesin og samþykkt athugasemdalaust, og sömuleiðis voru reikningar félagsins samþykktir eins og gjaldkeri lagði þá fram. Á starfsárinu var stjórn félagsins skipuð þannig: María Pétursdóttir, formaður, María Finnsdóttir, vara- formaður, Ingibjörg Ólafsdóttir, rit- ari, Jóhanna Þórarins, vararitari, Sigrún Jónatansdóttir, gjaldkeri, Sig- deild. Hún vann myrkranna á milli, en hjúkrunarkvennaskort- urinn var þá mjög tilfinnanleg- ur fyrir norðan. Hún ætlaði að fara til Svíþjóðar ásamt þrem hollsystrum ári seinna, en þá syrti í lofti. Hún hafði alveg of- gert sér með vinnu og heilsan var að bila. Hún lá fyrst á sjúkrahúsinu á Akureyri, kom síðan suður og var alla tíð undir læknishendi helztu sérfræðinga Landspítalans upp frá því. öðru hvoru hresstist hún svo að hún gat farið að vinna stund og stund. Nú síðast vann hún á Reykjalundi í Mosfellssveit, og urlín Gunnarsdóttir, varagjaldkeri, María Guðmundsdóttir meðstjórn- andi. 1. varamaður var Ragnheiður Stephensen og 2. Guðrún Margeirs- dóttir. í nefndir var kjörið sem hér segir: Sumarhússnefnd: Auður Jónsdóttir, formaður, Anna Hafsteinsdóttir, Bergljót Edda Alexandersdóttir, Kristjana Sigurðardóttir, Regína Stefnisdóttir, en til vara- Sigríður Antonsdóttir og Valgerður Kristjáns- dóttir, Ritnefnd: Jóhanna Stefánsdóttir, foi-maður, Guðrún Kristjánsdóttir, Guðrún Blöndal, Lilja Bjarnadóttir Nissen og til vara: Margrét Jóhanns- dóttir og Vigdögg Björgvinsdóttir. Uppstillinganefnd: Gróa Ingi- mundardóttir, Jóhanna Rósinkranz og Kristín Óladóttir, en Rannveig Jónasdóttir tók hennar sæti í nefnd- inni, vegna utanfarar Kristínar. Launamálafulltrúi til samstarfs við B.S.R.B. var kosin Sigrún Straumland og til vara Jóhanna Kjartansdóttir. Trúnaðarnefnd: Þuríður Þorvalds- dóttir, Jóna Guðmundsdóttir og Þór- unn Þorsteinsdóttir. Stjórn Félagsheimilissjóðs: Anna var aftur orðin bjartsýn á bata. Eins og áður segir voru vonir tengdar við uppskurð, sem gerð- ur var 13. jan. s.l., en langvar- andi sjúkur og þreyttur líkami hennar stóðst ekki raunina og hún andaðist tveim dögum seinna. Við vottum öldruðum föður hennar, systkinum og öðrum vandamönnum okkar dýpstu samúð. Við kveðjum þig elsku holl- systir og þökkum þér allt, sem þú varst okkur. Vertu guði falin um alla eilífð. Hollsysturnar. Johnsen, formaður, Guðrún Árnadótt- ir, gjaldkeri, Guðrún Lilja Þorkels- dóttir, Arndís Einarsdóttir, Guðbjörg Einarsdóttir, Ragnhildur Jóhanns- dóttir. Stjórn Minningasjóðs Guðrúnar Gísladóttur Björns: Ólöf Sigurðar- dóttir, Halldóra Andrésdóttir, Guð- rún Lilja Þorkelsdóttir. Stjórn Jólagjafasjóðs Ingveldar Ingibjargar Sigurðardóttur: Guð- mundína Guttormsdóttir, Þuríður Þorvaldsdóttir, Salóme Pálmadóttir. Áfengisvarnanefnd: Halldóra Þor- láksdóttir, Ragnhildur Guðmunds- dóttir, Sigríður Erlingsdóttir. Hallveigastaðanefnd: Aðalheiður Ámadóttir og Þuríður Aðalsteins- dóttir. Fulltrúar til Bandalags kvenna: María Pétursdóttir, formaður er sjálfkjörin, Guðmundína Guttorms- dóttir, Ásta Björnsdóttir, til vara: Ásta Jónasdóttir og Ragnhildur Jó- hannsdóttir. Nefnd til að annast jólatrés- skemmtun í Lído 30. des. 1965: Sig- ríður Theodóra Guðmundsdóttir, Ólöf Hafliðadóttir, Þorbjörg Friðriks- dóttir, Bjarney Tryggvadóttir, Soffía Jónsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir, Guðlaug Benediktsdóttir, Ragnheiður Stephensen. Laganefnd: Jóhanna Kjartansdótt- ir, Sigríður Blöndal, Ragna Þorleifs- dóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir. Auk þess hafa verið starfandi á árinu fulltrúar í nefndum S.S.N.: Fræðslunefnd: Þorbjörg Jónsdótt- ir, varamaður: Sólveig Jóhanns- dóttir. Báðar sóttu þær mjög gagn- legan og lærdómsríkan nefndarfund, sem þær notfærðu sér vel og gaf þeim svo tækifæri til að miðla öðrum, eins og grein þeirra í 3. tbl. 1966 sýnir, og þannig þarf þetta að vera. Laganefnd: María Pétursdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir til vara. Blaðafulltrúanefnd S.S.N.: J6- hanna Stefánsdóttir og til vara: Guð- rún Kristjánsdóttir. Komité för öppen várd: Margrét 14 TÍMAIUT HJÚKRUN.4RFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.