Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 14
Effects of treatment of their daytime behavior. Journal of America ACAD Child Adolescent Psychiatry, .33(8), 1114-1121. Minde, K., Popiel, K., Leos, N., Falkner, S., Parker, K., og Handley-Derry, M. (1993). The evaluation and treatment of sleep dismrbances in young children. Journal of Child Psychology and Psychiatry, 34(4), 521-533. Pinilla, T., og Birch, L. (1993). Help me make it through the night: Behavioral entrainment of breast-fed infant's sleep patterns. Pediatrics, 97(2), 436-444. Richman, N. (1985). A double-blind drug trial of treatment in young childran with waking problems. Journal of Child Psychology and Psychiatry and Allied Disciplines, 26(4), 591-598. Sadeh, A. (1994). Assessment of intervention for infant night waking: Parental reports and activity-based home monitoring. Journal of Consulting and Clinical Psychology, 62, 63-68. Scott, G., og Richard, M.P.M. (1990). Night waking in infants: Effects of providing advice and support for parents. Journal of Child Psychology and Psychiatry, 37(4), 551-567. Stores, G., og Wiggs, L. (1998). Clinical services for sleep disorders. Archives of Disease in Cliildliood, 79(6), 495-497. Thome, M. (2000). Predictors of postpartum depressive symptoms in Ice- landic women. Archives ofWomens Mental Health, 3, 7-14. Thunström, M. (1999). Severe sleep problems among infants in a normal population in Sweden: prevalence, severity and correlates. Acta Paediatrica: An International Journal of Paediatrics, 88, 1356-1363. Wolke, D., Gray, P., og Meyer, R. (1994). Excessive infant crying: A controlled study of mothers helping mothers. Pediatrics, 94(3), 322-331. G ÍSL£A(5v ylflB \ % wm JJtíS im ö)d Starf öldungadeíldar og hugleiðingar um viðhorf eldri borgara til samfélagsins Stjórn öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hef- ur sett sér það markmið að hafist verði handa við að koma á fót Muna- og sögusafni hjúkrunar á Islandi og hefur sam- þykkt að vinna að framgangi þessa verkefnis. Ljóst er að verk- efnið er stórt og þarf vandaðan undirbúning, því hafði stjórn deildarinnar samband við formann félagsins sem tók vel í hugmyndina og skipaði árið 2002 nefnd til þess að vinna að undirbúningi þessa verkefnis. í nefndina voru skipaðar: Asta Möller, formaður, Sigþrúður Ingimundardóttir, Bergdís Kristjánsdóttir og Pálína Sigurjónsdóttir og ritari nefndarinnar er Aðalbjörg Finnbogadóttir. Nefndin hefur hafið störf. Árið 1999 fijgnuðu íslenskir hjúkrunarfræðingar 80 ára afmæli félagsins og er það hugmynd öldungadeildar að tima- bært sé að nota næstu tvo áratugi til þess að undirbúa þetta verkefni. Kveikjan að þessari hugmynd er að formaður deildarinnar átti leið um Danmörku árið 1999 og varð þá þess áskynja að danska hjúkrunarfélagið var að opna Dansk Syge- plejerskehistorisk Museum í Kolding sem tengdist aldarafmæli félagsins. Undirbúningstími fyrir stofnun safnsins var um 12 ár sem fólst m.a. í að safna saman rituðu máli um hjúkrun, munum og minjum svo og öðru er sýndi sögu hjúkrunarstarfa, menntun og þróun heilbrigðisþjónustunnar í gegnum tíðina og gæfi um leið innsýn í tíðarandann og menningu þjóðarinnar. Önnur störf deildarinnar eru að sjá um að halda 3 fundi árlega og fá fyrirlesara eða undirbúa efni sem efst eru á baugi og snerta eldri borgara. Einnig skipuleggur stjórnin dagsferð fyrir félagana í sumarbyrjun, ferðir þessar eru mikið niður- greiddar með góðum stuðningi Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga og einnig af því sem fæst með kaffisölu á fundum okkar. Þátttaka er yfirleitt góð, eða um 60-80 manns. 1999 um lifskjör, lifshætti og lífsskoðun eldri borgara kemur fram að þeir njóti efnahagslegra lífskjara sem eru sambærileg við það sem best þekkist á Norðurlöndum. Þar kemur einnig fram að verulega hefur dregið úr fátækt meðal eldri borgara á íslandi á síðustu 10 árum og munar þar mestu um sívaxandi réttindi nýrra eftirlaunaþega sem hafa aflað sér góðra lífeyris- réttinda í starfstengdum lífeyrissjóðum. En er allt sem sýnist? Enn er ýmislegt ógert er tengist eftirlaunum. Félag eldri borgara hefur ítrekað kröfu um að tekjur fólks af ávöxtun iðgjalda í lífeyrissjóðum verði skattlagðar við útborgun á sama hátt og aðrar ijármagnstekjur, þ.e. með 10% skatti, því segja má að verið sé að tvískatta lífeyrisþega sem þegar hafa greitt skatt af sparnaði sínum. Samtök eldri borgara eru að hefja mál gegn ríkinu vegna þessa óréttlætis. Einnig vil ég nefna að við gerð síðustu kjarasamninga Fíh 2001, þar sem samið var m.a. um staðarsamninga sem virðast ætla að verða óhagstæðir lífeyrisþegum, kemur sífellt betur í ljós að erfiðara er að eftirmannsreglan gangi eftir samkvæmt lögum um rétt- indi og skyldur opinberra starfsmanna og á það sama við um þá sem fá lífeyri eftir meðaltalsreglunni. Þetta eru réttindamál okkar við gerð næstu kjarasamninga. Viðhorf mitt sem eldri borgara gagnvart þjóðfélaginu er almennt jákvætt, þó mætti sýna eldra fólki meiri virðingu og leita meira eftir þekkingu þess og reynslu. Einnig hefur upp- bygging þjóðfélagsins stuðlað að aðskilnaði kynslóðanna. Það þarf að breyta viðhorfum samfélagsins til aldraðra og hafa áhrif á viðhorf aldraðra sjálfxa og hvetja þá til virkrar þátttöku á sem flestum sviðum þjóðlífsins. Síðast en ekki síst er mikil- vægt að efla skilning á málefnum eldri borgara því það er í raun mál alls þjóðfélagins og varðar fólk á öllum aldri. Eldri borgarar og þjóðfélagið í skýrslu frá Félagsvisindastofnun Háskóla íslands frá árinu Pálína Sigurjónsdóttir, formaður öldungadeildar pals@centrum.is 142 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 78. árg. 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.