Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 44
Guörún Árný Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur á HÞ LOFT 2002 t Ráöstefna um tóbaksvarnir á Islandi Meöferöarúrræöi innan heilbrigöisþjónustunnar Síðastliðið haust, 27.-28. september, var haldin opin ráð- stefna um tóbaksvarnir á Islandi. Megininntak ráðstefn- unnar var að rýna í meðferöarúrræði innan heilbrigðisþjón- ustunnar. Sérstök áhersla var lögð á gildi þess að nýta sam- talstækni til að stuðla að breytingum á lífsstíl. Samtals- tæknin gæti í raun nýst á öllum sviðum heilbrigðisþjónust- unnar. Þarna voru samankomnir sérfræðingar og áhugafólk um tóbaksvarnir víða að úr heiminum, miðluðu þekkingu sinni og ræddu framtíðina. Hvaða meöferðarform og að- ferðir hafa nýst best til að fá fólk til að breyta um lífsstíl? Hvar verða áherslur tóbaksvarna innan heilbrigðisþjónust- unnar á næstu árum? Getum við í sameiningu stuðlað að því að markmiö íslensku heilbrigöisáætlunarinnar varöandi tóbaksnotkun til 2010 náist? Ráðstefnan var haldin á Skútustöðum í Mývatnssveit og nefndist „Loft 2002“. Um var að ræða samstarfsverkefni Tó- baksvarnanefndar, Landlæknisembættisins, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, Lækna gegn tóbaki, Samtaka hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki, Heilbrigðis- stofnunar Þingeyinga og Ráðgjafar í reykbindindi - grænt númer 8006030. Ymis fyrirtæki og stofnanir styrktu Loft 2002 en aðalstyrktaraðili var fyrirtækið GlaxoSmithKline. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Mývatnssveit og ráðgjafi í reykbindindi, var framkvæmdastjóri Lofts 2002 fyrir hönd Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Fundarstjórar voru Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir, hjúkrunarforstjóri HÞ, og Sigurður Halldórsson, heilsugæslulæknir á Kópaskeri. 42 Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 79. árg. 2003 I greininni hér á eftir verður byrjað á að gera j grein fyrir inntaki fyrirlestranna á Lofti 2002, niðurstöður pallborðsumræðna síðan kynntar lít- ] illega og að lokum verður framtíðarsýn þátttak- enda á Lofti 2002 skoðuð. Heilbrigðisáætlun íslands til 2010 Haukur Valdimarsson, aðstoðarlandlæknir, setti ráðstefnuna. Hann fór m.a. yfir heilbrigðis- áætlun Islendinga til 2010 þar sem eitt af sjö forgangsverkefnum fjallar um að stefnt skuli að því að ná hlutfalli reykingamanna niður fyrir 15% og hlutfalli barna og unglinga sem reykja niður fyrir 5%. Hann fór síðan yfir leiðir, sem bent er á í heilbrigðisáætluninni, til að ná þess- um markmiðum: 1. Fræðsla og forvarnir sem beinast að börnum, ungmennum og lullorðnum. 2. Eftirfylgni við banni á tóbaksauglýsingum, niðurgreiðslu nikótínlyfja og verðstýring. 3. Betra aðgengi að meðferðarúrræðum fyrir reykingasjúklinga. 4. Reyklaust umhverfi sem víðast. 5. Aukið eftirlit með sölu á tóbaki til unglinga. 6. Skipuleg söfnun og úrvinnsla á staðtölum um tóbaksneyslu þjóðarinnar í heild og einstakra þjóðfélagshópa. Hann gat þess að reykingar væru helsta orsök margra sjúkdóma og eitt stærsta heilbrigðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.