Fréttablaðið - 09.05.2017, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 0 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 9 . M a Í 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
skoðun Kári
Stefánsson skrifar
heilbrigðisráð-
herra opið bréf. 15
sport Bjarki Már Gunnarsson
er genginn í raðir Stjörnunnar.
Garðbæingar ætla að berjast um
titla á næsta tímabili. 20
lÍFið Anna Þóra Björnsdóttir,
uppistandari, sjónmældi lund-
ann Munda í gær, sem reyndist
lögblindur. 38
plús 1 sérblað l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Vinningar í hverri viku - Happdrætti DAS
Það er í raun aðeins 375 krónur fyrir hvern útdrátt!
Kauptu miða á das.is eða í síma 561 77 57
Nýtt happdrættisár hefst í maí
1.500 krónur á mánuði
Sigurður Sigurðsson er skynsamur og spil
ar í H
app
dræ
tti
DA
S
Framkvæmdir við Miklubraut vegna gerðar göngu- og hjólastígs hófust í dag, en gera má ráð fyrir umferðartöfum fram í ágúst og verða ökumenn og vegfarendur að sýna þolinmæði vegna
þessa. Akreinum til vesturs var fækkað tímabundið í morgun frá Lönguhlíð að Rauðarárstíg. En það eru framkvæmdir víðar í Reykjavík. Fréttablaðið/GVa sjá síðu 8.
Bilið milli borgar og
landsbyggðar breikkar
Niðurstöður samræmdu prófanna sýna að nemar á landsbyggðinni standa verr.
lögregluMál Faðir og stjúpmóðir
sex ára íslensks drengs hafa leitað
undanfarna átján mánuði að barn-
inu, en ekkert hefur gengið. Móðir
hans virðist hafa látið sig hverfa
með hann frá heimili þeirra í Sví-
þjóð. Lögreglan á Íslandi og í Sví-
þjóð rannsaka málið. – snæ / síða 4
Barnið ófundið
MenntaMál „Það virðist vera að
bilið milli landsbyggðarinnar og
höfuðborgarsvæðisins sé áfram að
breikka,“ segir Arnór Guðmundsson,
forstjóri Menntamálastofnunar, um
nýjar niðurstöður úr samræmdum
könnunarprófum. Hann bætir við að
stofnunin eigi eftir að leggja ítarlegra
mat á það sem þar kemur fram.
Niðurstöðurnar sýna að Suður-
kjördæmi stendur sig verst í íslensku,
en Suðvesturkjördæmi best. Nem-
endur í Norðvesturkjördæmi stóðu
sig verst í stærðfræði en Suðvestur-
kjördæmi á þar vinninginn. Nem-
endur í Reykjavík og Suðvestur-
kjördæmi stóðu sig best í ensku, en
nemendur í Norðausturkjördæmi
fengu verstu útkomuna.
Milli áranna 2015 og 2017 versnaði
niðurstaða nemenda í öllum fögum
í Reykjavík og Suðurkjördæmi, en
nemendur í Suðvesturkjördæmi
bættu sig. Eftir stendur að nemendur
af höfuðborgarsvæðinu koma best út
úr samræmdu könnunarprófunum,
líkt og fyrri ár. – sg / síða 4
Milli áranna 2015 og
2017 bættu nemendur í
Suðvesturkjördæmi sig í
öllum fögum
lÍFið „Ég er ofboðslega spennt og
auðvitað eru alltaf fiðrildi í mag-
anum. Ég ætla að gera þetta 250
prósent,“ segir Svala Björgvins-
dóttir sem kveðst tilbúin fyrir stóra
kvöldið. Hún stígur á stóra sviðið í
Alþjóða sýningarhöllinni í Kænu-
garði í kvöld. – ósk / síða 38
Svala er tilbúin
0
9
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
0
-F
8
E
0
1
C
D
0
-F
7
A
4
1
C
D
0
-F
6
6
8
1
C
D
0
-F
5
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
8
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K