Fréttablaðið - 09.05.2017, Blaðsíða 12
9 . m a í 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D a G U R12 f R é t t I R ∙ f R é t t a B L a Ð I Ð
BÍLALAND BÝÐUR NOKKRA BÍLA Á EINSTÖKUM
KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU
ÞÉR GÓÐAN BÍL Á FRÁBÆRU VERÐI!
Á VÖLDUM BÍLUM
HYUNDAI Santa Fe III Comfort
Nýskr. 06/15, ekinn 68 þ.km, dísil,
sjálfskiptur, 6 gírar.
Verð áður: 5.190.000
TILBOÐ 4.590 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
RENAULT Megane Sport Tourer
Nýskr. 08/11, ekinn 74 þ.km, dísil,
sjálfskiptur, 6 gírar.
Verð áður: 1.690.000
TILBOÐ 1.190 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
HONDA Jazz Elegance
Nýskr. 06/13, ekinn 52 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 1.990.000
TILBOÐ 1.590 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
NISSAN X-Trail Acenta Plus 2
Nýskr. 12/14, ekinn 37 þ.km, dísil,
6 gírar.
Verð áður: 4.190.000
TILBOÐ 3.690 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
KIA Rio EX
Nýskr. 02/14, ekinn 38 þ.km,
bensín, sjálfskiptur, 4 gírar.
Verð áður: 2.390.000
TILBOÐ 1.990 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
PEUGEOT 508
Nýskr. 04/16, ekinn 27 þ.km, dísil,
sjálfskiptur, 6 gírar.
Verð 3.790.000
TILBOÐ 3.290 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
Rnr. 152519
Rnr. 370418
Rnr. 152641
Rnr. 370237
Rnr. 152645
Rnr. 143845
www.bilaland.is
Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og
Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ
Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is
Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16.
www.facebook.com/bilaland.is
TILBOÐ
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
1
8
9
2
60.367k
r.
á mán. m
.v. 20%
útborgu
n.
15.934
kr.
á mán. m
.v. 20%
útborgu
n.
21.161
kr.
á mán. m
.v. 20%
útborgu
n.
48.605
kr.
á mán. m
.v. 20%
útborgu
n.
26.389
kr.
á mán. m
.v. 20%
útborgu
n.
43.378
kr.
á mán. m
.v. 20%
útborgu
n.
aLÞInGI Hugsanlegt er að frum-
varp um jafnlaunavottun verði
ekki afgreitt á Alþingi í vor vegna
tímaskorts og lagt fram aftur næsta
haust.
„Ég væri alveg til í það. Þetta er
mikilvægt mál en það er líka mikil-
vægt að það sé vel unnið,“ segir
Nich ole Leigh Mosty, varaformaður
allsherjar- og menntamálanefndar
og framsögumaður málsins í nefnd-
inni.
Nichole segir mörg verkefni liggja
fyrir nefndinni núna. „Það eru svo
mörg ríkisstjórnarmál að koma
upp til okkar á stuttum tíma. Við
fáum í allsherjar- og menntamála-
nefnd mál frá velferðarráðherra og
frá menntamálaráðherra og dóms-
málaráðherra þannig að við sitjum
uppi með mörg mál. Tímasetningin
er þannig að það er ekki víst að
þetta geti verið í forgangi.“
Samkvæmt dagskrá Alþingis á
að ljúka þingi í lok mánaðar. „Ég sit
yfir fullt af málum og við þurfum að
finna leið til að klára þetta innan
þriggja vikna eða taka afstöðu til
þess hversu mikilvægt það er að
málin klárist á vorþingi eða hvort
það er hægt að vinna þau betur á
haustþingi. Vegna þess að þetta
snýst líka um það að mál séu vel
unnin. Alla vega fyrir mína parta og
okkar í Bjartri framtíð,“ segir Nic-
hole.
Frestur til að skila inn athuga-
semdum um frumvarpið rennur út
á morgun. Einungis tvö erindi hafa
verið send nefndinni vegna þess.
„Mér finnst það ekki nægjanlega
gott að það séu bara tvær umsagnir,“
segir Nichole.
Í umsögn Staðlaráðs, sem hann-
aði staðalinn, segir að ekki sé rétt
að skylda fyrirtæki og stofnanir til
að innleiða hann. Frekar ætti að
umbuna þeim sem það gera með
einhvers konar ívilnunum. „Staðla-
ráð telur vænlegra til árangurs að
beita jákvæðri hvatningu frekar en
þvingunum. Staðlar eru almennt
ætlaðir til valfrjálsrar notkunar og
þeir eiga að láta fyrirtækjum og
stofnunum í té lausnir fremur en að
vera skyldubundin úrræði,“ segir í
umsögn Staðlaráðs.
Í umsögn VR er frumvarpinu hins
vegar fagnað og tekið fram að það sé
mikilvægur áfangi í átt að fullu jafn-
rétti karla og kvenna.
jonhakon@frettabladid.is
Jafnlaunavottun gæti
frestast til næsta hausts
Varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar segir frumvarp um jafnlauna-
vottun ekki geta verið í forgangi. Nefndin hefur einungis fengið tvö erindi.
Staðlaráð segir ekki rétt að þvinga fyrirtæki til að nota jafnlaunastaðal.
Nichole Leigh Mosty FréttabLaðið/SteFáN
Þetta snýst líka um
það að mál séu vel
unnin. Alla vega fyrir mína
parta og okkar í Bjartri
framtíð.
Nichole Leigh Mosty, þingmaður
Bjartrar framtíðar
feRÐaÞJónUsta Elliði Vignisson,
bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir
fyrirhugaðar hækkanir virðisauka-
skatts á ferðaþjónustu geta stór-
laskað fyrirtæki í greininni sem muni
mest bitna á fyrirtækjum á lands-
byggðinni. Einyrkjar og lítil fyrirtæki
muni líkast til ekki þola hækkunina
og segir hann Sjálfstæðisflokkinn
ekki fara eftir eigin samþykktum.
„Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti
á síðasta aðalfundi að verja greinina
og ekki leggja íþyngjandi álögur
á hana og skattleggja hana um of.
Við erum sammála um að sú er ekki
raunin nú í þessu samstarfi,“ segir
Elliði.
Að endingu fækki fyrirtækjum og
þau stækki sem er ekki ákjósanleg
breyting á íslenskri ferðaþjónustu að
mati Elliða og merkir sömu þróun og
í sjávarútvegi.
„Ég verð að segja það að ég hef
áhyggjur af stöðu ferðaþjónustu-
fyrirtækja vegna hækkunar virðis-
aukaskatts. Nú á að reyna að ná sem
mestu út úr greininni sem gæti haft
þveröfug áhrif,“ segir Elliði. „Það
sem er að gerast núna er nákvæm-
lega það sama og gerðist varðandi
sjávar útveginn. Þá átti að reyna að
hækka álögur á greinina í heild með
þeim afleiðingum að fyrirtækjum
fækkaði á meðan þau sem eftir urðu
stækkuðu og stækkuðu.“ – sa
Fyrirtækjum muni fækka úti á landi
elliði Vignisson. FréttabLaðið/ÓSkar FriðrikSSoN
0
9
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
D
0
-F
8
E
0
1
C
D
0
-F
7
A
4
1
C
D
0
-F
6
6
8
1
C
D
0
-F
5
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
8
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K