Fréttablaðið - 09.05.2017, Page 15

Fréttablaðið - 09.05.2017, Page 15
Það má leiða að því rök að þegar bæði forsætis- og fjármálaráðu-neyti séu á einni og sömu hendi ráði sú hönd landinu. Í dag eru þessi ráðuneyti undir stjórn tveggja manna sem eru að vísu ekki í sama stjórn- málaflokki en úr sömu fjölskyldu. Afleiðingin er sú að þeir haga sér eins og lýðveldið Ísland sé fjölskyldufyrir- tæki. Það endurspeglast meðal annars í því að þegar bent er á að það kunni að vera hagsmunatengsl fólgin í því að fjölskylda þeirra sé í miklum og vax- andi viðskiptum við ríkið halda þeir því fram að um róg sé að ræða enda hvernig geta það talist hagsmuna- tengsl þegar menn eru í viðskiptum við sjálfa sig. Þeir eru einfaldlega að flytja fé úr einum vasa sínum (ríkis) í annan vasa sinn (fjölskyldu). Með þessum orðum er ég ekki að segja að þetta sé að gerast heldur einungis að svona líti þetta út. Og ráðherrunum tveimur virðist sama. Víkur nú sögunni að heilbrigðis- málum: Á síðasta ári tjáði samfélagið sig skýrt og kröftuglega um heilbrigðis- kerfi landsins, kvað það laskað og ekki þess umkomið að sinna hlutverki sínu. Landspítalinn, sem er miðtauga- kerfi heilbrigðisþjónustunnar, var að mati samfélagsins illa tækjum búinn, illa menntur og ekki fjármagnaður til þess að sinna hlutverki sínu. Sjúkling- ar þjáðust út af þessu og gera enn og það er líklegt að einhverjir hafi ónauð- synlega dáið fyrir aldur fram vegna þess að við sveltum heilbrigðiskerfið að því marki að það gat ekki lyft höfði frá kodda. Samfélagið krafðist þess að for- gangsröðun í ríkisfjármálum yrði breytt og heilbrigðiskerfið endur- reist. Áttatíu og sex þúsund og fimm hundruð manns skrifuðu undir áskorun þess efnis til Alþingis. Með örfáum undantekningum voru Íslendingar sammála um að mikil- vægasta verkefni samfélagsins væri endurreisn heilbrigðiskerfisins og það mætti miklu fórna til þess að það tækist. Fyrir kosningar hétu leiðtogar allra stjórnmálaflokkanna því að þeir myndu einhenda sér í uppbyggingu heilbrigðiskerfisins ef þeir enduðu í ríkisstjórn. Nú höfum við búið við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartr- ar framtíðar í þrjá og hálfan mánuð og hún hefur lagt fram fimm ára áætlun ríkisfjármála, sem segir það svart á hvítu að hún ætli ekki að standa við fyrirheitin um uppbyggingu heil- brigðiskerfisins. Í stað þess að láta meta vandræði kerfisins, ákveða hvað þurfi til þess að leysa þau og reiða það síðan fram vill ríkisstjórnin skammta kerfinu ákveðna fjárupphæð á ári hverju sem miðast við eitthvað allt annað en endurreisn þess. Stjórn- endur Landspítalans halda því meira að segja fram að áætlunin geri ráð fyrir niðurskurði. Fjármálaráðherra heldur því fram að svo sé ekki. Eitt hljóta menn þó að vera sammála um, að áætlunin ríkisfjármála ber ekki með sér hinn minnsta vott um þá myndar- legu uppbyggingu heilbrigðiskerfisins sem þjóðin hefur einróma kallað eftir og henni var lofað fyrir kosningar. Ég hjó eftir því, Óttarr, að þegar ég talaði við þig í síma um daginn sagð- irðu að þótt þú gerðir þér grein fyrir vanda heilbrigðiskerfisins værirðu ekki svo einfaldur að taka ekki tillit til fjárhagslegs raunveruleika. Fjárhags- legi raunveruleikinn er sá að skattar voru lækkaðir af síðustu ríkisstjórn á þeim forsendum að ástandið væri gott í ríkisrekstrinum. Hvaða forsendur voru notaðar til þess að komast að þeirri niðurstöðu að ástandið væri svo gott að ríkið ætti að afsala sér tekjum meðan það hafði ekki efni á því að sinna sjúkum og meiddum með sóma? Nú lítur út fyrir að ríkisstjórnin sem þú situr í ætli að fylgja fordæmi þeirrar síðustu og afsala sér töluverð- um tekjum með lækkun virðisauka- skatts á sama tíma og hún treystir sér ekki í endurreisn heilbrigðiskerfisins. Spurningin hlýtur að vera hvers vegna ríkisstjórnin heykist á því að standa við gefin loforð um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Svar við henni velkist fyrir mönnum vegna þess að það er líklega enginn annar gjörn- ingur sem myndi afla ríkisstjórninni meiri vinsælda en að standa við þau. Hvers vegna neitar hún sér þá um þann munað? Ein af afleiðingum fjársveltis Land- spítalans og annarra þátta hins opin- bera heilbrigðiskerfis er bætt rekstrar- skilyrði fyrir einkarekstur. Sá grunur er farinn að læðast að fólki að þessi afleiðing sé ein af ástæðunum eða með öðrum orðum að Landspítalinn og aðrir hlutar opinbera heilbrigðis- kerfisins séu meðvitað eða ómeðvitað fjársveltir til þess ýta undir einka- rekstur. Ein af birtingarmyndum þessa er að Sjúkratryggingar Íslands hafa búið að rúmum heimildum til þess að vera harkalega aðhaldssamar við Land- spítalann og örlátar í samningum við stéttarfélög heilbrigðisstarfsmanna. Afleiðingin er sú að meðlimir stéttar- félaganna hafa tilhneigingu til þess að forðast að vinna fyrir hið opinbera kerfi og starfsstöðvar þeirra einka- reknar spretta eins og lúpínur út um allt og sækja sínar tekjur til ríkisins. Þær tekjur eru fé sem annars mætti nýta til þess að styðja við og bæta vel skipulagt heilbrigðiskerfi. Eitt af því sem gleymist er að okkar litla samfélag getur ekki staðið undir nema einu heilbrigðiskerfi og flest af því sem er flókið ætti einungis að framkvæma á einum stað á Íslandi, vegna þess að annars eru ekki nægi- lega mörg tilfelli til þess að hægt sé að viðhalda þekkingu og getu og flytja hvort tveggja á milli kynslóða. Önnur birtingarmynd felst í orðum forsætisráðherra á Alþingi í vikunni þegar hann sagði að honum fyndist það í fínu lagi að eigendur tækju arð út úr einkafyrirtækjum á heilbrigðis- sviði. Nú skulum við velta þeirri skoðun fyrir okkur í samhengi við klíník nokkra í Ármúla sem hefur verið í umræðunni upp á síðkastið. Þar eru meðal annars settir í menn gervimjaðmarliðir. Samkvæmt for- sætisráðherra væri ósköp eðlilegt að ef það væri ódýrara að gera þetta á Klíníkinni en á Landspítalanum þá yrði munurinn flokkaður sem gróði og einhver hluti hans greiddur út sem arður. Það ber að hafa í huga að allar tekjur Klíníkurinnar af þessum aðgerðum eiga rætur sínar í því að Landspítalinn er undirfjármagnaður þannig að hann getur ekki sinnt nema hluta af þeim aðgerðum sem sam- félagið þarf á að halda. Ef Landspítal- inn væri almennilega fjármagnaður ætti enginn að fara í þessa aðgerð í Ármúlanum vegna þess að þar hafa sjúklingar ekki þau öryggisnet sem er ætlast til í nútíma læknisfræði. Ef sjúklingur fer í hjartastopp í aðgerð eða eftir hana er á Landspítalanum teymi sem kemur til þess að endur- lífga, ef sýking kemst í skurð eru til staðar smitsjúkdómalæknar á Land- spítalanum, ef upp koma önnur almenn lyflæknisfræðivandamál sem eru algeng í þeim aldurshópi sem þarf nýja mjöðm er heil deild lækna reiðu- búin á Landspítalanum og svo mætti lengi telja. Ekkert af þessu er til staðar í Ármúlanum. Og síðan ef upp koma alvarleg vandamál á Klíníkinni eru sjúkling- arnir bara sendir niður á Landspítala. Það er því ljóst að stærstur hluti tekna Klíníkurinnar á rætur sínar í fjársvelti Landspítalans og hluti af gróðanum í áhættu sem er tekin með líf og heilsu sjúklinga. Hverjir standa svo að þessari klíník í Ármúlanum? Svar við þeirri spurningu færir okkur aftur að hags- munaárekstrunum sem ég drap á í byrjun. Yfirlæknir og stærsti eigandi er Hrólfur Einarsson Sveinssonar. Forsætisráðherra og hann eru bræðra- synir. Stjórnarformaður er eiginkona Gunnars Viðar sem er besti vinur Jóns Benediktssonar, bróður forsætisráð- herra. Hugmyndasmiður og stofnandi er dugnaðarforkurinn og eldhuginn Ásdís Halla sem ólst upp við fótskör Engeyinganna. Er nema von að sam- félagið spyrji hvort þarna sé komin ástæða þess að Bjarna finnist eðlilegt að eigendur einkafyrirtækja á heil- brigðissviði geti tekið út arð og þess að hann fyrst sem fjármálaráðherra og nú sem forsætisráðherra vill ekki fjármagna Landspítalann að þörfum? Ég á ekki svar við þessari spurningu en ég vona svo sannarlega að það sé nei. Eitt er víst, Óttarr, að samfélagið er reiðubúið til þess að borga hærri skatta til þess að fjármagna endur- reisn heilbrigðiskerfisins. Ef sam- ráðherrar þínir vilja það ekki verður þú að horfast í augu við sjálfan þig og spyrja hvort þú viljir taka þátt í þessu, vegna þess að það ert þú sem verður endanlega kallaður til ábyrgðar. Í ótrúlega fallegri bók sem fjallar um mikinn vanda segir Njörður P. Njarðvík eitthvað á þá leið að þau augnablik komi í lífi sérhvers manns að hann verði að horfast í augu við sjálfan sig í spegli svo hvasst að hann geti ekki annað en litið undan. Síðan verði hann að safna kjarki til þess að horfa aftur til baka. Þú gætir gert þetta með því að fara inn á vef Alþingis og ná í ræðu sem þú fluttir í fyrra og hlusta aftur og aftur á þennan kafla: „Guð hjálpi þeim sem heillast af hagfræðitölum hveitiframleiðslunn- ar en staldrar ekki við til að dást að kornaxinu. Þótt peningar falli vissu- lega ljúfar ofan í reiknilíkön og pró- sentur en aðrir þættir mannlífsins, þá skipta aðrir hlutir ekki síður máli. Kærleikur, virðing og mannréttindi eru ekki síður mikilvæg og ber að hafa hugfast í störfum bæði þings og ríkisstjórnar. Höfum það hugfast að við vorum ekki bara kosin til að taka ákvarðanir og fara með völd, heldur til þess að þjóna almenningi í land- inu. Gerum það, verum góð.“ Þegar þú verður búinn að hlusta á þetta hundrað sinnum er ég viss um að þér finnst þetta ekki lengur bara fallegt og sniðugt heldur líka satt. Á því augnabliki segirðu af þér sem heilbrigðisráðherra og hættir að styðja þessa ríkisstjórn af því þú gerir þér grein fyrir því að þér er ekki sætt við hliðina á mönnum sem líta á kærleikann sem reiknivillu í ríkis- bókhaldi. Heimilisbókhald Opið bréf til Óttars Proppé heilbrigðismálaráðherra Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar Það ber að hafa í huga að allar tekjur Klíníkurinnar af þessum aðgerðum eiga rætur sínar í því að Landspítalinn er undirfjármagnaður þann- ig að hann getur ekki sinnt nema hluta af þeim aðgerð- um sem samfélagið þarf á að halda. Ef Landspítalinn væri almennilega fjármagnaður ætti enginn að fara í þessa aðgerð í Ármúlanum vegna þess að þar hafa sjúklingar ekki þau öryggisnet sem er ætlast til í nútíma læknis- fræði. H :N M ar ka ð ss am sk ip ti / SÍ A Tryggðu þér miða á sibs.is eða í síma 560 4800 VINNINGASKRÁ 5. FLOKKUR 2017 útdráttur 5. maí 2017 PENINGAVINNINGAR kr. 50.000 94 7391 12936 18285 24981 33794 40258 45710 52612 58891 64752 72452 147 7478 12948 18629 26236 34119 40353 45740 52851 58982 65529 72614 727 7495 13120 19149 26931 34153 40840 45773 53122 59363 66195 72815 993 7552 13198 20189 27892 34244 40882 45995 53710 59372 66644 73404 2404 8188 13517 20527 28598 34484 41021 47154 54214 59741 66647 73623 2756 8586 14625 20537 28740 34548 41321 47227 54253 59832 66835 74200 2926 8712 14872 20964 28971 34687 41473 47491 54726 60334 66870 75072 3574 8747 15144 20980 29034 35908 41599 48290 54799 60400 67394 75119 3946 8891 15184 21042 29110 36699 41697 48551 54922 60679 67934 76148 3971 9792 15792 21155 29428 36807 42329 49659 55402 60820 68202 76650 4451 10796 15809 21353 29754 36820 42539 49807 55705 61206 68673 77547 4466 10848 15820 21758 30367 36981 42773 50106 56527 61395 68694 78018 4503 10870 15938 21853 30940 37618 43029 50374 56666 61843 69133 78136 5855 10902 16164 22176 31499 37627 43349 50405 56933 62019 69136 78321 6251 10922 16461 22320 31721 38077 43537 50432 57062 62393 69446 79298 6345 10995 16742 23269 31882 38652 44045 50585 57144 62685 69567 79436 6855 11194 16923 23286 32020 38744 44381 51240 57670 62786 69806 79718 6929 11231 17397 23622 32200 39907 44461 51504 58097 63759 69950 79760 7123 12396 17710 23981 33064 40111 44551 51520 58186 64173 71167 79948 7124 12643 17875 24657 33631 40168 45115 51631 58523 64464 71395 7130 12804 17919 24837 33665 40201 45438 51757 58821 64654 71572 VÖRUÚTTEKT HJÁ HAGKAUPUM kr. 30.000 15 8003 13341 21043 28306 34882 41705 47834 54846 60661 67822 75579 51 8334 13385 21089 28329 34924 41911 48113 54979 60832 68036 75620 208 8398 13448 21113 28335 34938 41921 48115 55042 60864 68089 75790 657 8420 13729 21179 28363 35089 42023 48146 55240 60902 68523 75867 940 8492 13988 21362 28397 35100 42067 48216 55447 61075 68983 76097 1008 8851 14174 21674 28597 35227 42175 48535 55450 61357 69066 76337 1024 8879 14262 21709 28775 35616 42176 48773 55482 61651 69355 76373 1058 9141 14732 21837 29345 35778 42647 49089 55492 62080 69466 76473 1170 9148 14747 21867 29658 35862 42685 49295 55494 62109 69646 76475 1501 9201 14799 21873 29697 35886 42953 49604 55912 62251 69694 76495 1565 9214 14857 21949 29707 35994 42976 50007 55921 62339 69717 76815 1654 9460 14867 22039 29728 36054 43017 50038 56144 62386 70025 76996 1915 9471 14937 22783 29873 36192 43270 50126 56218 62426 70103 77044 1983 9479 15000 22818 29914 36365 43296 50217 56454 62522 70205 77094 2304 9598 15142 22855 30157 36386 43326 50257 56488 62528 70217 77170 2535 9814 15149 22975 30188 36498 43568 50590 56639 62623 70252 77244 2552 9816 15189 23049 30302 36607 43574 50689 56664 62923 70256 77270 2564 10164 15199 23129 30404 36687 43762 50756 56667 63061 70368 77301 3029 10169 15484 23266 30428 36703 43826 50770 56759 63095 70639 77436 3055 10257 15633 23383 30488 36724 43987 50916 56881 63387 71334 77517 3074 10353 15873 23386 30981 36766 44061 51162 57028 63472 71443 77525 3178 10412 15984 23621 31161 36826 44118 51307 57123 63506 71545 77536 3242 10858 16454 23833 31319 37186 44168 51432 57128 63536 71838 77575 3246 11055 16729 24268 31398 37240 44356 51433 57281 63557 71853 77700 3823 11134 16741 24521 31400 37609 44603 51485 57425 63646 72136 77725 3944 11179 16779 24675 31428 37707 44644 51609 57460 63811 72163 77749 4004 11212 16959 24740 31622 37827 44739 51694 57522 63898 72297 78076 4308 11229 17020 24826 31742 37833 44839 51782 57728 64008 72695 78114 4677 11296 17182 25103 31748 38195 44852 51844 57816 64149 72867 78286 4854 11308 17526 25291 31915 38197 45032 52129 57858 64223 72999 78309 5073 11374 17582 25394 31923 38233 45044 52221 58096 64370 73032 78368 5151 11453 17704 25427 32053 38373 45107 52241 58302 64383 73204 78400 5324 11583 17755 25457 32362 38434 45143 52292 58336 64507 73213 78438 5375 11660 17780 25745 32410 38547 45192 52312 58472 64591 73368 78456 5414 11897 17888 25912 32462 38831 45236 52332 58485 65071 73421 78724 5752 11905 18254 25916 32671 38916 45286 52477 58490 65135 73780 78735 5754 11985 18255 25998 32878 39002 45479 52554 58499 65153 73787 78744 5979 12100 18262 26104 33045 39036 45635 52565 58790 65300 73971 78853 6025 12169 18342 26254 33086 39145 45660 52578 58866 65311 74005 78896 6069 12225 18646 26303 33214 39197 45704 53111 59009 65643 74141 79010 6112 12373 18711 26382 33220 39267 45799 53144 59027 66033 74277 79597 6181 12431 18774 26452 33311 39387 46078 53253 59076 66334 74286 79622 6189 12434 18866 26686 33459 39492 46099 53298 59167 66391 74313 79745 6267 12476 19056 27187 33464 39673 46776 53308 59529 66399 74431 79939 6328 12541 19384 27202 33500 39766 46790 53452 59729 66400 74636 79991 6684 12563 20034 27436 33741 39873 46917 53560 59745 66506 74689 6707 12679 20083 27445 33822 40174 46918 53603 59819 66719 74778 6962 12721 20112 27481 34406 40602 47013 53969 59943 66826 74924 7178 12914 20127 27491 34419 40623 47274 54087 59958 66894 74967 7189 12956 20149 27520 34578 40896 47346 54318 60119 66895 75166 7311 13182 20194 27797 34665 41020 47384 54504 60121 66912 75169 7430 13200 20475 27896 34694 41087 47410 54524 60176 67037 75180 7570 13216 20664 28030 34759 41579 47578 54549 60204 67302 75189 7585 13241 20819 28144 34760 41602 47703 54681 60376 67406 75330 7828 13309 20952 28265 34834 41668 47704 54761 60532 67415 75413 PENINGAVINNINGAR kr. 20.000 111 6801 13568 20411 27500 34128 41373 48458 55637 61465 67201 74544 317 6845 13581 20419 27622 34162 41445 48459 55707 61469 67304 74566 440 6967 13754 20428 27786 34212 41593 48727 55889 61481 67360 74678 459 7064 13915 20603 27798 34216 41652 48967 55893 61545 67502 74712 514 7109 14070 20678 27830 34238 41696 48984 56055 61613 67510 74883 571 7158 14075 20732 27908 34274 41749 49031 56125 61682 67695 75033 1039 7172 14077 20747 28106 34287 41885 49073 56187 61720 67740 75211 1067 7381 14122 20791 28177 34304 41894 49094 56258 61915 67873 75615 1104 7443 14140 20917 28185 34531 41979 49167 56548 62068 67906 75848 1236 7460 14197 20935 28277 34925 42166 49186 56582 62105 68139 75881 1456 7530 14265 21029 28544 35045 42189 49195 56658 62232 68165 75889 1484 7554 14279 21102 28550 35058 42190 49253 56697 62271 68391 75905 1589 7599 14457 21131 28563 35156 42344 49370 56830 62302 68544 76035 1826 7660 14736 21136 28580 35164 42450 49531 56833 62527 68569 76042 1910 7902 14866 21364 28582 35265 42589 49756 56868 62569 68813 76068 1928 8028 14969 21424 28641 35299 42636 49849 56910 62727 68840 76100 1967 8320 15106 21557 28698 35459 42789 49953 56958 62741 69031 76125 2134 8470 15131 21777 28728 35690 42829 50044 57052 62746 69118 76153 2253 8525 15213 21982 28778 35846 42943 50065 57068 62793 69226 76160 2300 8529 15278 22070 28858 35995 43056 50178 57091 62886 69284 76210 2474 8566 15335 22107 28988 36008 43244 50193 57116 62953 69294 76250 2559 8622 15383 22377 29022 36104 43498 50315 57150 62973 69304 76295 2598 8636 15423 22497 29037 36114 43542 50394 57206 63050 69378 76546 2716 8649 15678 22587 29047 36163 43613 50403 57271 63146 69426 76697 2837 8655 15688 22653 29377 36165 43636 50503 57328 63222 69519 76792 2878 8827 15861 22663 29675 36205 43665 50558 57379 63398 69651 76897 2904 8961 15917 22917 29812 36295 43738 50594 57551 63439 70220 76986 3045 8974 16017 23160 29895 36309 43784 50615 57683 63871 70233 77030 3052 9058 16136 23282 30227 36380 43813 50881 57712 63992 70239 77050 3114 9190 16307 23381 30234 36509 43911 51070 57738 63997 70296 77061 3141 9268 16333 23488 30243 36682 44099 51073 57823 64025 70334 77109 3199 9669 16610 23507 30448 36912 44326 51214 57883 64036 70341 77239 3334 9696 16635 23513 30471 37015 44358 51376 57911 64095 70376 77241 3402 9753 16818 23667 30504 37080 44379 51402 57977 64168 70446 77570 3467 9866 16883 23684 30545 37171 44454 51407 57993 64310 70606 77738 3598 9887 16945 23761 30567 37192 44740 51535 58041 64521 70696 77828 3670 10034 17030 23884 30622 37319 44774 51565 58110 64624 71092 77874 3678 10096 17164 23929 30693 37366 44849 51741 58242 64661 71229 77905 3718 10371 17300 23976 30858 37797 44911 51751 58415 64807 71285 77929 3740 10462 17445 23989 30953 37991 44960 51774 58445 64836 71325 78012 3800 10532 17519 24007 31140 38095 45093 51855 58514 65050 71419 78062 3812 10554 17593 24020 31170 38347 45174 52009 58544 65055 71514 78071 3914 10581 17664 24114 31179 38421 45180 52171 58639 65114 71516 78121 4068 10699 17865 24145 31517 38686 45195 52267 58771 65167 71669 78211 4226 10759 17913 24185 31605 38798 45217 52377 58820 65204 71694 78283 4274 10842 17939 24411 31705 38808 45281 52394 58872 65412 71744 78330 4314 11050 18215 24455 31707 39024 45430 52478 59068 65429 71774 78384 4487 11125 18244 24618 31816 39394 45603 52558 59118 65475 71796 78595 4494 11183 18289 24683 31861 39415 45731 52801 59175 65518 71888 78769 4547 11185 18541 24694 31871 39570 45926 52835 59178 65536 71919 78818 4613 11324 18557 24723 31950 39571 45971 52855 59356 65553 72240 78858 4848 11348 18560 24782 31973 39624 46020 52992 59369 65558 72276 78893 4862 11413 18763 24843 32124 39660 46047 53050 59406 65626 72516 78922 4919 11416 18783 24861 32181 39728 46213 53055 59415 65812 72575 78965 4920 11467 18809 24977 32298 39892 46282 53056 59526 65925 72582 78984 4941 11677 18905 24978 32574 39895 46441 53155 59547 65950 72718 79015 4960 11687 18936 24992 32577 39899 46542 53171 59702 66111 72744 79030 5002 11742 19013 25598 32591 40001 46643 53395 59703 66117 73022 79051 5037 11869 19205 25813 32783 40014 46696 53473 59708 66227 73034 79242 5200 11899 19267 25934 32937 40038 46763 53521 59838 66260 73108 79288 5268 11918 19272 25991 32998 40069 46908 53606 59895 66263 73262 79408 5426 11921 19294 26158 33016 40267 46963 53610 59898 66275 73402 79470 5691 12010 19320 26243 33148 40352 47077 53632 60165 66401 73489 79540 5698 12054 19371 26629 33181 40432 47270 53887 60167 66491 73624 79901 5773 12158 19422 26657 33197 40462 47282 53906 60196 66531 73686 79932 5992 12310 19508 26783 33206 40499 47448 54330 60311 66532 73760 6080 12461 19573 26866 33266 40559 47869 54430 60362 66629 73800 6185 12513 19627 26926 33305 40631 47909 54456 60549 66764 73993 6263 12592 19705 27007 33312 40654 47911 54616 60550 66871 74056 6333 12651 19711 27035 33357 40714 48187 54809 60952 66902 74107 6392 12838 19721 27157 33515 40759 48196 54825 60957 66997 74124 6477 12980 20092 27227 33707 40809 48384 54942 61131 67005 74211 6701 13022 20143 27371 33744 41156 48399 54997 61153 67047 74219 6720 13312 20227 27410 33812 41220 48418 55151 61374 67091 74350 6797 13567 20393 27453 33976 41272 48420 55453 61443 67120 74530 AÐALVINNINGUR kr. 5.000.000 AUKAVINNINGAR kr. 100.000 70381 70380 70382 PENINGAVINNINGAR kr. 500.000 2037 13534 14106 28603 37956 46491 52516 55761 65423 67027 Happdrætti SÍBS er hornsteinn framkvæmda á Reykjalundi Afgreiðsla vinninga hefst þann 22. maí 2017 Birt án ábyrgðar um prentvillur S k o ð u n ∙ F R É T T A B L A ð i ð 15Þ R i ð J u D A G u R 9 . m A í 2 0 1 7 0 9 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 1 -1 6 8 0 1 C D 1 -1 5 4 4 1 C D 1 -1 4 0 8 1 C D 1 -1 2 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 8 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.