Fréttablaðið - 09.05.2017, Page 36
Hvenær? 16.15
Hvar? Alzheimersamtökin, Hátúni
10
Á síðasta fræðslufundi vorsins
mun Sirrý Sif Sigurlaugardóttir,
félagsráðgjafi og fræðslustjóri Alz-
heimersamtakanna, fjalla um sam-
skipti og heilabilun. Hvernig þau
breytast eftir því sem líður á sjúk-
dóminn og hvað aðstandendur
geta gert til að koma til móts við
hinn veika. Aðgangur er ókeypis
og allir eru velkomnir.
Hvað? Áskoranir og nýbreytni í
skólastarfi
Hvenær? 17.00
Hvar? Viðreisn, Ármúla 42
Hvernig framtíðarsýn viljum við?
Gestir Viðreisnar á næsta þriðju-
dagsfundi verða Guðjón Bragason,
sviðsstjóri lögfræði- og velferðar-
sviðs Sambands íslenskra sveitar-
félaga, og Gísli Rúnar Guðmunds-
son, skólastjóri Grunnskólans
NÚ í Hafnarfirði. Fundurinn er
skipulagður af málefnahópi Við-
reisnar um mennta- og menn-
ingarmál. Fundarstjóri er María
Kristín Gylfadóttir, sérfræðingur
hjá Rannsóknamiðstöð Íslands
(Rannís).
Uppákomur
Hvað? Omnom gefur súkkulaði-
popp
Hvenær? 11.00
Hvar? Hólmaslóð 4
Omnom ætlar að búa til og gefa
súkkulaðipopp öllum þeim sem
ætla að gleðjast og horfa á Svölu
keppa í kvöld. Súkkulaðipoppið er
í fimm litríkum bragðtegundum
og mega allir sækja sér eitt box.
Omnom-teymið verður með opið
frá kl. 11.00 og 18.00 og gefur popp
á meðan birgðir endast.
Hvað? Eurovision, fyrri undan-
keppnin!
Hvenær? 19.00
Hvar? Bíó Paradís
Komdu með okkur í partí og
horfðu á fyrri undankeppni Euro-
vision í sal 1 í bestu gæðum í
kvöld. Partýið hefst kl. 18.30 með
EURO-drykkjum á barnum og svo
hefst útsendingin stundvíslega
klukkan 19.00.
Námskeið
Hvað? Lærðu að stjórna streitunni
Hvenær? 20.15
Hvar? Jógasetrið, Skipholti 50c
Staldraðu við og gefðu þér tíma til
að slaka á líkama og huga og takast
á við streitu með kundalini-jóga en
kundalini-jóga er áhrifaríkt jóga
sem hjálpar þér að efla og viðhalda
líkamlegri og andlegri heilsu, það
róar hugann og eykur meðvitund.
Þátttakendur fá fræðslu um áhrif
streitu á líkama og huga. Kennt
verður kundalini-jóga með hug-
leiðslu og öndunaræfingum sem
nýtist vel í daglegu lífi. Kennari er
Kristín Rósa Ármannsdóttir.
Omnom ætlar að gefa súkkulaði-
popp í dag í tilefni dagsins.
Það verður stuð í Bíói Paradís í kvöld þegar sýnt verður frá fyrri undankeppninni í Eurovision. Mynd/AndrEs Putting
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
9. maí
Fyrirlestrar
Hvað? Pólverjar á Íslandi
Hvenær? 12.00
Hvar? Þjóðminjasafnið
Anna Wojtynska flytur erindi
um Pólverja á Ísland en Pólverjar
eru stærsti hópur innflytjenda á
Íslandi, nærri 40% erlendra íbúa
landsins og fjögur prósent heildar-
íbúafjölda á Íslandi. Fyrirlesturinn
byggir á mannfræðirannsókn um
Pólverja á Íslandi og gerð verður
grein fyrir margháttuðum þver-
þjóðlegum tengslum þeirra. Fyrir-
lesturinn fer fram á ensku.
Hvað? Samskipti og heilabilun
enær
Góða
skemmtun
í bíó
Hýsi-Merkúr hf. - Lambhagavegi 6 - 113 Reykjavík
534 6050 - merkur@merkur.is - www.merkur.is
GÚMMÍBELTI
UNDIR ALLAR VÉLAR
Á LAGER
ÁLFABAKKA
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5 - 6 - 8 - 10:50
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 6 - 9
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50
UNFORGETTABLE KL. 8
FAST AND FURIOUS 8 KL. 9 - 10:10
GOING IN STYLE KL. 5:50 - 8
GHOST IN THE SHELL 2D KL. 10:10
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:30
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5 - 7:40 - 10:30
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 6 - 9
UNFORGETTABLE KL. 10:10
STUBBUR STJÓRI ÍSL TAL KL. 5:30
FAST AND FURIOUS 8 KL. 7:40 - 10:30
GOING IN STYLE KL. 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5
EGILSHÖLL
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 7 - 10
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 5 - 8 - 10:50
GOING IN STYLE KL. 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:20 - 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 10:10
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50
GOING IN STYLE KL. 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:20
AKUREYRI
ÉG MAN ÞIG KL. 5:40 - 8 - 10:15
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50
KEFLAVÍK
KEYPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
EÐA MEÐ SAMBÍÓ APPINU
Chris
Pratt
Zoe
Saldana
Dave
Bautista
Vin
Diesel
Bradley
Cooper
Kurt
Russell
TOTAL FILM
THE PLAYLIST
USA TODAY
EMPIRE
HÖRKU SPENNANDI ÞRILLER
KEYPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Ein besta ævintýramynd allra tíma
TIME
TOTAL FILM
EMPIRE
SAN FRANCISCO CHRONICLE
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALIPE
PSI
BÍÓ
- 5
0%
AF
MI
ÐAN
UM
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
BÍÓ
á þriðjudögum í Laugarásbíó
750
á allar myndir, allan daginn!
Ath! Gildir ekki á
íslenskar myndir
kr.
FRÍ
ÁFYLL
ING
Á GOS
I
Í HLÉI
SÝND KL. 5.50SÝND KL. 8SÝND KL. 10.25
SÝND KL. 5.45, 8, 10.20 SÝND KL. 6, 9
Allur borðbúnaður
fyrir veitingahús
gsimport.is
892 6975
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Á Nýjum Stað 17:00
Spólað yfir Hafið 18:00
Moonlight 17:30
Eurovision fyrri undankeppni 19:00
Amonster calls 20:00
The Shack 22:00
Genius 22:30
Hjartasteinn 22:00
9 . m a í 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D a G U R28 m e N N I N G ∙ F R É T T a B L a Ð I Ð
0
9
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
1
-0
2
C
0
1
C
D
1
-0
1
8
4
1
C
D
1
-0
0
4
8
1
C
D
0
-F
F
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
8
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K