Fréttablaðið - 09.05.2017, Side 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
gæði – þekking – þjónusta
Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.is
VIDEOJET PRENTARAR
Prentaðu beint á vörurnar
eða umbúðirnar
FESTIBYSSUR - PRENTBORÐAR - LÍMMIÐAPRENTARAR
MIÐAÁLÍMINGARVÉLAR - VERÐMERKIVÉLAR - BLEKSPRAUTUPRENTARAR
PRENTARA- & VOGAKERFI - IÐNAÐARPRENTARAR - MERKIBYSSUR
FÁÐU TILBOÐ
ára
s. 511 1100 | www.rymi.is
...fyrir alla muni
SMÁVÖRUHILLUR OG SKÁPAR
Hágæða amerísk heilsurúm
sem auðvelt er að elska
Sofðu rótt í alla nótt
Svala Björgvinsdóttir er til-búin fyrir stóra kvöldið og sparar rödd-ina með því að s k r i f a
niður það sem
hún vill segja.
Hún talar lítið og
fór meira að segja
í partí þar sem hún
sagði ekki neitt.
„Það kemur smá
þreyta þegar maður
er að syngja mikið og
ég er að passa mig að
tala lítið, nema þegar
ég er í viðtölum. Ég fór
meira að segja í partí
þar sem ég talaði ekki
neitt,“ segir Svala sem
stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýn-
ingarhöllinni í Kænugarði í kvöld.
Sviðið og hljómburður í höllinni er
fyrsta flokks og í gær var verið að
vinna í því að gera allt tilbúið fyrir
sýningu kvöldsins.
Gríðarlega margir sjálfboða-
liðar vinna til að allt gangi snurðu-
laust fyrir sig og öryggisgæslan
við höllina og keppendur er með
ólíkindum. Hér þarf að tæma alla
vasa, allar tölvur eru skoðaðar og
myndavélar eru teknar í sundur.
Svala tekur þó lífinu með stakri ró
og er tilbúin í stóra kvöldið. „Ég er
ofboðslega spennt og auðvitað eru
alltaf fiðrildi í maganum og annað
þegar að stóru stundinni kemur sem
er gott því það er gott stress. Ég er
ofboðslega spennt að fara á svið og
gera þetta 250 prósent.“
Vön mikilli keyrslu
Mikið hefur mætt á
Svölu sem og öllum
keppendum enda um
1.250 blaðamenn hér
sem nánast allir vilja
viðtöl við hana. Hún
segist vera með sínar
venjur, sína siði og
annað þegar kemur að því að geta
staðið sig á sviðinu enda lagið erfitt
í flutningi. „Ég er alveg vön að vera
í mikilli keyrslu þegar ég er á tón-
leikaferðalagi með Steed Lord. Þá er
maður að spila mikið og mörg kvöld
í röð í tvær til þrjár vikur. Þá talar
maður lítið sem ekkert og þá nota
ég miða til að koma skilaboðum
áleiðis,“ segir hún og brosir.
Um keppnisskapið og mögu-
leikann að fara áfram segir hún:
„Þetta er búið að vera eitt stórkost-
legt ævintýri, frá því við lentum í
Kænugarði. Það er mikið af tæki-
færum og mikil vinátta að skapast
á milli keppenda og hef ég kynnst
nokkrum þeirra. Það er mikil gleði
og hamingja þar en maður þarf
líka að leyfa sér að njóta. Auðvitað
langar mig áfram og standa mig vel
eins og í öllu í lífinu. Það eru ótrú-
lega mörg góð lög í ár og við erum
að halda mikið hvert með öðru,
sem er svipað og í forkeppninni á
Íslandi,“ segir hún.
Sparar röddina fyrir
stóra kvöldið
Svala Björgvinsdóttir stígur á svið í kvöld í Eurovision þar sem
dómarar allra þátttökuþjóðanna munu dæma flutninginn. Atkvæði
þeirra gilda til jafns við atkvæði almennings og því er mikið í húfi.
Ég fór meira að
Segja í partí þar
Sem Ég talaði ekki neitt. Skrifa frá
Eurovision
í kiev
Benedikt Bóas
Hinriksson
benediktboas@365.is
Stefán Árni
Pálsson
stefanp@365.is
Svala hefur þurft að spara röddina fyrir stóra kvöldið í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/BENEDIKT BÓAS
Svala vill ekki
spandera röddinni
og hefur því þurft
að skrifa niður það
sem hún vill segja í
viðtölum.
NORDICPHOTOS/GETTY
9 . m a í 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D a G U R38 l í f I Ð ∙ f R É T T a B l a Ð I Ð
0
9
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
1
-0
C
A
0
1
C
D
1
-0
B
6
4
1
C
D
1
-0
A
2
8
1
C
D
1
-0
8
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
8
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K