Norðurslóð


Norðurslóð - 14.12.1984, Page 19

Norðurslóð - 14.12.1984, Page 19
Óskum landsmönnum öllum gledilegra jóla árs og fridar. bökkum vidskiptin á lidnum árum BRUHABÚTAFÉLAG ÍSLANBS Umbodsmenn um land allt HELCAR REISUR O OPERU-LEIKHÚS og BROADWAY FERÐIR VERÐ FRÁ KR. 3.163. - LI'TIÐ INN OG KYNNIÐ YKKUR MÖGULEIKANA. GLEÐILEG JÓL GOTT OG FARSÆLT KOMANDIÁR. ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU. UMBOÐ FLUGLEIÐA DALVI'K Frá Svarfdælingamóti. Á myndinni þekkjum við Ragnar Stefáns- son, Víking Arnórsson, Lárus Arnórsson og Freyju Þorsteinsdóttur lengst t.h. Söngkór Svarfdælinga sunnan heiða. Kári Gestsson stjórnar. Allar myndir á árshátíðinni tók J.J.D. Frá sóknarnefnd Urðakirkju Sóknarnefnd Urðakirkju hefur beðið blaðið að birta cftirfarandi skrá um gjafir til kirkjunnar síðustu 3 árin: 1982. Frá fjölskyldunni á Urðum kr. 200, áheit frá H. Einarssyni kr. 650, áheit frá J. Þórarins- syni kr. 300. 1983. Frá H. Símonarsyni kr. 1000, frá E. Hallgrímssyni kr.650, frá heimilisfólki á Urðum kr. 400, frá H. Einarssyni kr. 590, frá Marinó Sigurðssyni kr. 300. 1984. Frá Svönu Halldórsdóttur kr. 1500, áheit frá Ólafi Tryggva- syni kr. 1500, frá Lilju Hallgrímsdóttur kr. 500. Þann 25. mars færðu systur- nar frá Klængshóli kirkjunni áletraðan veggskjöld til minningar um foreldra sína. Við kveðjumessu sr. Stefáns Snævars 19. ágúst færðu prests- hjónin kirkjunni að gjöf fagur- lega gerða stólu. Þá gaf fjölskyldan á Klaufa- brekkum kirkjunni flosaða mottu í altarið. Fyrir hönd Urðasafnaðar færir sóknarnefndin gefendum alúðarþakkir fyrir þessar góðu gjafir og hlýhug sýndan kirkjunni. NORÐURSLÓÐ 19

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.