Norðurslóð - 14.12.1984, Page 26
Jólakveðja
frá
Mjólkursamlagi
KEA.
Mjólkursamlag K.E.A. á Akureyri
sendir viðskiptavinum
í Svarfaðardal og á Dalvík
og Eyfirðingum öllum
bestu jólakveðjur
og óskir um gcefu og gengi
á komandi ári.
Sérstakar kveðjur
sendum við eyfirskum
mjólkurframleiðendum
og ámum þeim allra heilla
í nútíð og framtíð.
Gleðileg jól
farscelt komandi ár.
F.h. stofnunar og starfsmanna Mjólkursamlagsins
Þórarinn E. Sveinsson.
í happdiætd
veistu hvar
verömætín liggja
að er einfalt og þó engar smáupphæðir
íspilinu:
Nú er 66 MILUÓNUM varið í vinninga, svo að
fjórði hver miði vinnur en HAGNAÐURINN fertil
nýju endurhæfingar- og þjálfunarstöðvarinnar
sem verið er að reisa á Reykjalundi, þar sem
fjöldi manns hvaðanæva af landinu
hefur hlotið aðstoð.
þeir fljúga um allt land og geta lent hjá öllum
sem eiga miða.
Nú eru þeir hver öðrum glæsilegri:
Nýrstórvinningur, HAUSTVINNINGUR
í október:
RANGE ROVER að verðmæti ein og hálf milljón.
14 MILUÓNIR í POTTINUM í desember,
þar af EIN OG HÁLF MILUÓN á einn miða.
n vinningarnir? /^g miðinn kostaraðeins
Peim höfum við reyndar enga stjórn á, 120 krónur.
26 - NORÐURSLÓÐ