Norðurslóð - 15.12.1987, Blaðsíða 1

Norðurslóð - 15.12.1987, Blaðsíða 1
Svarfdælsk byggð & bær 11. árgangur Þriðjudagur 15. desember 10. tölublað r—i Fögur er foldin, heiður er Guðs himinn, indæl pílagríms ævigöng. Fram, fram um víða veröld og gistum í paradís með sigursöng. Kynslóðir korna, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng. Gleymist þó aldrei eilífa lagið við pílagrímsins gleðisöng. Fjárhirðum fluttu fyrst þann söng Guðs englar, unaðssöng, er aidrei þver: Friður á foldu, fagna þti, maður: Frelsari heimsins fæddur er. Matth. Jochumsson. Nýr gluggi í Tjarnarkirkju gerður afValgerði Hafstað Ljósmynd: KEH Dagbók jólanna Til viðbótar venjulegum opnunartfma, verða verlanir á Dal- vik opnar í desember sem hér segir: Laugardaginn 19. des. kl. 10.00-22.00. Miðvikudaginn 23. des. kl. 9.00-23.00. Fimmtudaginn 24. des. kl. 9.00-12.00. Fimmtudaginn 31. des. kl. 9.00-12.00. Soluop KEA verða lokuð laugardaginn 26. dese'mber, en opin sunnudagana 20. og 27. descmber kl. 10.00-12.30 og 13.30-19.00. Blómabiiðin llex 19. des. kl. 10.00-22.00. 20. des. kl. 13.00-16.00. 22. des. kl. 10.00-22.00. 23. dcs. kl. 10.00-24.00. 31. des. kl. 9.00-12.00. Vcrslunin Kotra 19. des. kl. 10.00-22.00. 23. des. kl. 10.00-23.00. Lokað á aöfangadag og gamlársdag. Samkoniur Dansleikur í Víkurröst annan jóladag kl. 23.00. JólatrésskcmnUun barna í Víkurrðst 30. des. kl. 15.(XI. Dansleikur í Víkurröstur gamlárskvöld kl. 00.30. Jólatrcsskemmtun barna í Svarfaðarda) á þinghúsinu Grund 29. des. kl. 13.30. Áramótabrenna hjá Umf. Þ. Sv. á Skakkabakka gamlárs- kvöld kl. 00.30. Opið hús á þinghúsinu á eftir.

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.