Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 6

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 6
4 Þrið jungur félagamanna hið fæsta hefur rátt til að krefjast félagsfundar. Skal það gert skriflega og greina fundarefni. Skal stjdmin boða til fundarins, með venjulegum hætti, sem haldinn skal innan fjártán daga frá því, að * henni harzt krafa þar um cg geta skal fundar- efnis í fundarhoði. Nú verður stjdrnin ekki viö kröfu um slíkt fundarhald og getá þá þeir, sem fundarins krefjast, boðað til hans sjálfir". Vlð 14. grein. Orðið "fastanefnda" í 2. mgr. 14. greinar hreytist í: "nefnda". Við 16. grein. 3. og 4. mgr. 16. gr. sameinist í eina mgr. svohljdðandi: "Má hefur félagsmaður eigi greitt árgjald sitt fyrir lok reikningsársins, og hefur stjórnin þá heimild til að fella viðkomanda af félagaskrá. Akveður stjérnin, hvenær hann öðlist félagsrétt- indi á ný, er hann hefur greitt vangoldin árgjöld". Prá Sigurði Stefánssyni harst hreytingartillaga við fyrir- hugaða hreytingu á 10. gr. félagslagar.na, þannig: Nefnd þessi skal skipuð 5 mönnum, formanni, varaformanni og fráfarandi formanni, auk , tveggja félagsmanna o.sv. framvegis, eins og í breytingartillögunni greinir. íessi tillaga Sigurðar var samþykkt með 18 atkvæðum. Métatkvæði voru engin. Síðan voru breytingartillögurnar hornar upp í heild þannig hreyttar og voru þær samþykktar samhljéða.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.