Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 18

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 18
16 hagsmunum þeirra og dæmi munu vera um það, að verktakar hafa samið við hreppsfélög um greiðslu aðstöðugjalds, áður en framkvæmdir í viðkomandi hreppi voru hafnar. 1 þessu aðstöðugjaldsmáli er deilt um grundvallareglu eingöngu, en ekki um upphæð kröfu. Alltaf er þá skemmti- legra að tölur, sem nefndar eru, sáu ráttar. Ég vil þess i. vegna benda á að upphæðin, sem skattstjári Austurlandsumdæmis hefur reiknað aðstöðugjaldskröfuna af, er heildarkostnaður umrædds verks, en átlögð átgjöld á Eskifirði námu hinsvegar aðeins kr. 6.539.898,78, þar af vinna Reykvíkinga kr. 4.376.281,oo. Að lokum viljum við benda á, að það sem hár er deilt um er aðeins að litlu leyti hagsmunamál Válsmiðjunner Háðins h.f. Það er fyrst og fremst hagsmunamál Reykjavfkurborgar annarsvegar og Eskifjarðarhrepps hinsvegar. Af þessum sökum er það skoðun okkar, að ekki sá réttmætt að fella hár árskurð, án þess að forráðamenn Reykjavíkurborgar hafi fengið tæki- færi til að gæta ráttar borgarinnar." Ríkisskattanefnd sendi borgarstjóranum x Reykjavík bréf, dags. 16. maí 1969, svohljáðandi: "Válsmiðjan Háðinn h.f., Reykjavík, hefir kært til ríkisskattanefndar yfir aðstöðugjaldi til Eskifjarðarhrepps fyrir gjaldárið 1967, ásamt kirkjugarðsgjaldi. Með því að kærumál þetta snertir hag Reykjavíkurborgar, sendum vér yður, herra borgarstjári, ljásrit af eftirtöldum skjölum: bréfi skattstjára Austurl.umd., dags. 12. des. 1968, bráfi Guðm. Ingva Sigurðssonar hrl., dags. 9. apríl 1969, ásamt bráfi Eskifjarðarhrepps, dags. 21. febr. 1969, og bráfi Björns Steffensen, lögg. endursk., dags. 28. apríl 1969- Veitist yður hármeð kostur á að gæta hagsmuna borgar- innar í þessu sambandi. Svar yðar áskast fyrir 1. jání n.k." Svar hefur ekki borizt við bráfi þessu. 1 1. gr. verksamningB, dags. 21. janáar 1966, milli kæranda og Hraðfrystihúss Eskifjarðar h.f., sem umbm.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.