Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 13

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 13
11 ekki verið talinn til tekna hjá Hraðfrystihási Eskifjarðar h.f., ein3 og rátt hefði verið. Það er þá ljóst, að aðstaða Heðins h.f. á Eskifirði er alveg hliðstæð við aðra verktaka, sem fara með fjölmennt lið iðnaðarmanna á milli landshluta til að vir.na að’ framkvæmdum. Hliðstætt dæmi er t.d. verktaka ýmissa fyrirtækja á Suðurnesjum hjá Setuliðinu á Stokksnesi í Nesjahreppi í Austur-Skaftafellssýslu. Þessi fyrirtæki hafa alltaf gefið upp aðstöðugjaldsstofn til Nesjahretps, sem undirritaður hefur lagt aðstöðugjald á. Káðinn h.f., sem byggt hefur margar síldarbræðslur á Austfjörðum hefur aftur á mdti ekki, svo már sá kunr.ugt, gefið upp reinn aðstöðugjaldsstofn til þessa dags. Hvað viðvíkur áber.dingu kæranda um síðustu málsgrein 14. gr. reglugerðar um aðstöðugjald, bá á það ákvæði við um tilfelli, þar sem aðstöðugjaldið er á lagt eftir að að- stöðugjaldsskráin er lögð fram. Aðstöðugjald Háðins h.f. á Eskifirði var hirsvegar lagt á um leið og önnur slík gjöld í sveitarfálagi og er þe^s vegr.a ekki bundið af ákvæði þessu." Að gefnu tilefni hefir Guðm. Ingvi Sigurðsson hrl. af hálfu Eskifjarðarhrepps sent ríkisskattanefnd bráf, dags. 9- apríl 1969, svohljáðandi: "Eskifjarðarhreppur hefir falið már að svara bráfi yðar, dags. 15. janáar 1969, en í brefi þessu áskið þár eftir umsögn Eskif jarðarhrepps varðandi hvers kor.ar afnot af fasteignum sem kærandi, Válsmiðjan Háðinn h.f., Kann að hafa haft á Eskifirði árið 1966 eða lengur. Ennfremur óskið þár afrits verksamnings milli Válsmiðjunnar Háðins h.f. og Kraðfrystiháss Eskifjarðar h.f. Ég legg fram þessi skjöl: Ljósritað bráf Eskifjarðarhrepps til mín, dags. 21/2 1969. Ljósritaðan verksamning, dags. 21/1 1966. Umbjóðandi minn telur, að Válsmiðjan Háðinn h.f. hafi árið 1966 starfað sem sjálfstæður atvinnurekandi á Eskifirði og haft þar- heimilisfasta atvinnustofnun, sbr. 1. mgr. 8. gr.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.