Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 15

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 15
13 "Samkvæmt símtali £ dag ser.di ég bér bréf RÍKisskatta- nefndar varðandi kæru Héðins h.f. út af álögðu aðstöðu- gjaldi til Eskifjarðarhrepps á árinu 1967 (af rekstri 1966), með beiðni um að þú standir fyrir svörum vegna hreppsnefndar Eskifjarðar f máli þessu. Ennfremur læt ég fylgja í ljósriti verksamning milli Héðins h.f. cg Hraðfrystihúss Eskifjarðar h.f. um byggingu síldarverksmiðju á Eskifirði. Loks vil ég benda á eftirfarar.di atriði, ef það mætti verða þár til frekari glöggvunar f málinu: 1. Héðinr. h.f. hóf verkið af fullum krafti í byrjun febriíar 1966 og hélt því linnulaust áfram, þar til þvf var lokið f byrjun ágástmánaðar. 2. Héðinr. h.f. hóf þegar í febráarbyrjun rekstur mötu- neytis í hási Jóns Kjartanssonar h.f. við Strar.dgötu og rak það allan tímann. (Ath. mötuneytið er ekki rekið í hásr.æði verkkaupa). Ennfremur hafði félagið þar samtímis viðlegu fyrir nokkurn hluta starfsliðs síns (hinr. hlutinr. lá við í hásnæði verkkaupa). 3. Pélagið reisti sér hás á vinnustað, bæði til geymslu og einnig til lagfæringar og viðgerða á tækjum og vinnuvélum. 4. Eélagið hafði neiri og mir.ni afnct af bryggjum og plönum hafnarsjóðs til geymslu á efni. 5. loks skal á það bent, þó í smáu sé, að skömmu eftir að félagið hóf starfsemi sír.a, fékk það vikulega afnot af bánings- og baðklefum sundlaugar staðarins fyrir starfslið sitt. Vitaskula þurfti sérstaka upphitun á hásnæði sund- laugarinnar af þessu tilefni." P.íkisskattanefnd kunngerði umbm. kæranda framangreind bréf skattstjóra, Guðmundar I. Sigurössonar og Eskifjarðar- hrepps, dags. 12. des. 1968, 9. apríl 1969 og 21. febráar 1969, og barst síðan bréf umbm. kæranda, dags. 28. apríl 1968, og segir þar m.a. svo: "Sveitarstjóri Eskifjarðarhrepps og umbjóðandi hrepps- ins í þessu máli, Guðm. I. Sigurðsson, hrl., virðast telja að Vélsmiðjan Héðinn h.f. hafi á árinu 1966 haft heimilis-

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.