Ráðunautafundur - 13.02.1979, Side 36

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Side 36
194 1. tafla Tilraun nr. 136 -63 um yfirbreiðslu búfjáráburðar á tún. Akureyri Skriðukl. Hvanneyri Reykhólar Nr. tilraunar 136-63 136-63 136-64 136-65 Txmabil 1963- '72 1963- '72 1966- '71 1965- '68 Eftirverkun mæld '73- '74 '73- '74 '72- '73 Búfj áráburður: Tegund Mykja Grindatað Mykj a Grindatað Dreifingartími vor^ ) vor vor haust Magn, tonn/ha 10,20 10,20 10,20 10,20 Meðalefnamagn :2) N 0,51 0,70 0,35 0,59 P 0 ,16 0,20 0 ,095 0 ,23 K 0,32 0,81 0,21 0,52 1) 1970-1972 var borið á að hausti 2) Hundraðshlutar í áburði að meðaltali. (Aðeins efnagreiningar fyfir þrjú ár á Akureyri og eitt ár á Reykhólum.) Um niðurstðður a) Vaxtarsvörun fyrir búfjáráburð. Notagildi búfjáráburðar er metið út frá áhrifum á uppskeru samanborið við tilbúinn áburð. Dregin er uppskerulína fyrir uppskeru af reitum án áburðar og tilbúinn áburð eingöngu. Síðan er gert ráð fyrir, að uppskera eftir búfjáráburð fylgi sömu línu, og hlutfallsleg áburðaráhrif þannig fundin. Vegna þess, að köfnunarefni hefur mest áhrif á uppskeru, er í raun gert ráð fyrir, að uppskeruauki eftir búfjáráburð samanborið við tilbúinn áburð ráðist af hlutfallslegri nýtingu þessa efnis. Á 1. mynd er sýnd meðaluppskera tilraunaára, sem fall af ábornu köfnunarefni á reitum með tilbúnum áburði, og uppskera af reitum með búfjáráburð felld að þeirri línu

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.