Ráðunautafundur - 15.02.1989, Page 82
-74-
4. tafla Veðurhceb og vindhraði.
Veðurhæð vindstig Heiti Vindhraði m/sek hnútar Áhrif á landi
0 Logn 0-0,2 minna en 1 Logn, reyk leggur beint upp
1 Andvari 0,3-1,5 1 - 3 Vindstefnu má sjá á reyk, en flögg hreyfast ekki
2 Kul 1,6-3,3 4 - 6 Vindblær finnst á andliti. Skrjáfar í laufi. Lítil flögg bærast
3 Gola 3,4-5,4 7-10 Lauf og smágreinar titra. Breiðir úr léttum flöggum
4 Stinningsgola (Blástur) 5,5-7,9 11 - 16 Laust ryk og pappírs- sneplar taka að fjúka. Litlar trjágreinar bærast
5 Kaldi 8,0-10,7 17 - 21 Lítil lauftré taka að sveigjast. Freyðandi bárur á stöðuvötnum
6 Stinningskaldi (Strekkingur) 10,8-13,8 22 - 27 Stórar greinar svigna. Hvín í símalínum. Erfitt að nota regnhlífar
7 Allhvass vindur (Allhvass) 13,9-17,1 28 - 33 Stór tré svigna. Þreytandi að ganga móti vindi
8 Hvassviðri (Hvasst) 17,2-20,7 34 - 40 Trjágreinar brotna. Erfitt að ganga á móti vindinum. (Menn "baksa" á móti vindi)
9 Stormur 20,8-24,4 41 - 47 Lítilsháttar skemmdir á mannvirkjum (þakhellur fara að fjúka). Varla hægt að ráða sér á bersvæði
10 Rok 24,5-28,4 48 - 55 Fremur sjaldgæft í innsveitum. Tré rifna upp með rótum, talsverðar skemmdir á mannvirkjum
11 Ofsaveður 28,5-32,6 56 - 63 Sjaldgæft í innsveitum, miklar skemmdir á mannvirkjum
12 Fárviðri 32,7 og meira 64 og meira