Ráðunautafundur - 15.02.1989, Síða 133
-125-
NIÐURLAG
Tilraunasvæðin eru í 500-550 m hæð yfir sjó eða vel yfir gróðurfarslegum
hálendismörkum hér á Iandi. Engu að síður var góð svörun fyrir þá áburðarskammta,
sem voru notaðir, 100-400 kg/ha. Óhagkvæmt hefur reynst, að bera á annað hvert ár
með tilliti til gróðurþekju, uppskerumagns, næringargildis og lostætni gróðurs.
Gróðurfar rýrnaði mjög fljótt á þeim reitum, sem hætt var að bera á (0- reitir),
þrátt fyrir að þeir væru á landi, sem hafði fengið árlega 400 kg áburðar á ári í
fjögur ár.
Ófriðaðir áburðarreitir og stóru uppgræðslusvæðin hafa verið svo mikið bitin að
verulega hefur dregið úr sprettu á þeim.
HEIMILDIR.
Alexander, Martin, 1977. Introduction to Soil Microbiology. John Wiley & Sons, New
York.
Andrés Arnalds, Ingvi Þorsteinsson & Jónatan Hermannsson, 1980. Tilraunir með áburð
á úthaga 1967-1979. Fjölrit RALA 58: 134 bls.
Ása L. Aradóttir, Ingvi Þorsteinsson & Kristjana Guðmundsdóttir, 1987. Uppgræðsla á
Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1986 til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA
123: 2-29.
Halldór Þorgeirsson, Ólafur Arnalds & Grétar Einarsson, 1982. Uppgræðslutilraunir á
Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1981, Fjölrit RALA 83: 25 bls.
Ingvi Þorsteinsson, Ása L. Aradóttir & Kristjana Guðmundsdóttir, 1986. Uppgræðsla á
Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. í Rcmnsóknir á uppgrœðslusvceðum á Auðkúlu- og
Eyvindarstaðaheiði og beitartilraun á Auðkúluheiði. Áfangaskýrsla 1985, Skýrsla Rala
til Landsvirkjunar, (fjölrit): 5-29.
Ingvi Þorsteinsson, Sigurður H. Magnússon & Kristjana Guðmundsdóttir, 1988.
Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1987
til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 129: 60 bls.
Ingvi Þorsteinsson, Halldór Þorgeirsson & Kristjana Guðmundsdóttir, 1989. Rannsóknir
á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1988 til
Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 135: 59 bls.