Ráðunautafundur - 15.02.1989, Side 137
-129-
2. tafla. Fjöldi plöntutegunda sem fannst innan rannsóknarreita í beitarhólfunum i
Sölvholti 1987.
Hólf Reitafjöldi Léttbeitt 7 Miðlungsbeitt 7 Þungbeitt 6
Háplöntur 37 37 35
Mosar 24 27 43
Fléttur 1 3 5
Heildarfjöldi 62 67 83
Meðalfjöldi í reit 30 33 51
3. tafla. Meöalþekja (%) plöntuhópa, ríkjandi háplantna, sinu og ógróins lands í
Sölvholti 1987. (Taldar eru tegundir sem náöu a.m.k. 2% þekju í einu
hólfanna).
Hólf Léttbeitt Miðlungsbeitt Þungbeitt
Einkímblöðungar 64,0 52,3 27,0
- ríkjandi tegundir:
Hálíngresi 20,3 14,5 0,1
Snarrótarpuntur 9,9 8,0 0,0
Túnvingull 3,5 2,1 0,4
Blávingull 6,6 6,9 9,5
Vallarsveifgras 7,3 0,5 0,1
Mýrastör 12,1 12,2 5,4
Belgjastör 0,1 1,4 4,1
Klófífa 1,9 2,8 4,0
Tvíkímblöðungar 11,3 6,5 8,7
- ríkjandi tegundir
Kornsúra 1,4 3,0 5,3
Mýrfjóla 3,9 1,4 0,3
Háplöntur alls 76,2 60,0 37,6
Sina 56,4 39,5 2,2
Mosar 47,5 57,9 55,9
Ógróið land 0,1 0,1 7,1