Ráðunautafundur - 15.02.1989, Qupperneq 148
-140-
þekkt að í slagveðrum hleypur oft galsi í hross svo að þau hlaupa um og geta þá
rekið fé úr skjóli. Þetta er kallað kuldahlaup (Sveinn Eiríksson, 1988 munnleg
heimild).
Ákveðið atferlismynstur fannst hjá skepnunum yfir sólarhringinn. Þekking og
skilningur á þessu mynstri mun auðvelda beitarstjórnun og bæta meðferð dýra, sem
yrði allra hagur.
Kindurnar áttu sín heimasvæði og væri fengur í meiri vitneskju um heimasvæði
sauðfjár yfirleitt og hvernig þau hafa áhrif á samskipti dýra og nýtingu landsins.
Þessi athugun stóð aðeins í skamman tima og gefur því takmarkaðar upplýsingar.
Það er þó von mín að hún sé innlegg í þekkingu manna á beitaratferli búfjár og veki
áhuga einhverra lesenda á viðfangsefninu.
Það er brýnt að auka atferlisrannsóknir búfjár á ræktuðu landi, útjörð og á
afréttum. Skipulag skynsamlegrar landnýtingar er í raun óhugsandi án þess að þekkja
atferli og fæðuvenjur þeirra dýra sem ganga á og bíta gróður Iandsins.
HEIMILDIR
Arnold, G.V. & Dudzinzki, M.L., 1978. Ethology of free-ranging domestic animals.
Elsevier Sci. Publ. Co. New York.
Carson, K. & Wood Gush, D.G.M., 1983. Equine behaviour: II. A review of literature
on feeding, eliminative and resting behaviour. Applied Animal Ethology 10: 179-180.
Frazer, A.F., 1980. Farm animal behaviour. 2. útg. Balliere Tindall.
Hafez, E.S.E., Carins, R.B., Hulet, C.V. & Scott, J.P., 1969. The behaviour og sheep
and goats. í: The behaviour of domestic animals (ritstj. Hafez, E.S.E. Tindall &
Cassell). London: 296-348.
Hunter, R.F., 1964. Home range behaviour in hill sheep. í: Grazing in the terrestrial
and marine environment (ritstj. D.J. Crisp). 4. symp. British Ecol. Soc. Oxford,
Blackwells: 155-171.
Hunter, R.F. & Milner, C., 1963. The behaviour of individual, related and groups of
south country Cheviot hill sheep. Animal behaviour 11 (4): 507-513.
Kilgour, R. & Dalton, C., 1984. Livestock behaviour. Kaflar 1,2 & 6. Granada.
Ólafur Guðmundsson & Ólafur R. Dýrmundsson, 1987. Grazing and lamb growth. Erindi
á "Dr. Halldór Pálsson Memorial Symposium" Reykjavík, 1987.
Provenza, F.D. & Balph, D.F., 1987. Diet learning by Domestic Ruminants: Theory,
Evidence and Practical Implications. Appl. Anim. Beh. Sci. 18: 211-232.
Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon. Plöntuval hrossa í framræstri mýri að
sumarlagi. (Óbirt handrit).
Sigþrúður Jónsdóttir, 1988. Some features of behaviour, selective grazing and
interaction of sheep and horses. Lokaritgerð til B.S. honours í búvísindum við
Háskóla Wales.