Ráðunautafundur - 15.02.1989, Síða 165
-157-
gerðar hafa verið á árangri framræslu til hagabóta í heiðalöndum benda til að hann
sé lítill og að ástæða sé til að hlífa mýraflákum sem þar eru við framræslu. Þörf er á
auknum rannsóknum á náttúrufari og vistfræði mýra og að meta nánar þann árangur
sem orðið hefur af framræslustarfi undanfarinna áratuga. Slíkar rannsóknir eru
forsenda þess að staðið verði skynsamlega að nýtingu og verndun mýra í framtíðinni.
HEIMILDIR
Andrés Arnalds, Ingvi Þorsteinsson & Jónatan Hermannsson, 1980. Tilraunir með áburð
á úthaga 1967-1979. Fjðlrit RALA nr. 58.
Árni Snæbjörnsson, Grétar Guðbergsson & Óttar Geirsson, 1983. Hagaskurðir. Freyr
79: 178-179.
Árni Snæbjörnsson & Óttar Geirsson, 1987. Endurbætur og nýting túna.
Ráðunautafundur 1987: 48-55.
Árni Snæbjörnsson, 1987. Framræsla. Frœðslurit Búnaðarfélags íslands nr. 8.
Arnþór Garðarsson, 1975a. íslenskir votlendisfuglar. í: Votlendi (ritstj. Arnþór
Garðarsson). Rit Landverndar 4: 100-134.
Arnþór Garðarsson, 1975b. Vernd votlendis og alþjóðasamstarf. f: Votlendi (ritstj.
Arnþór Garðarsson). Rit Landverndar 4: 193-205.
Arnþór Garðarsson (ritstj.), 1975c. Skrá um votlendi. Votlendi. Rit Landverndar 4:
206-23.
Ásgeir L. Jónsson, 1975. Engjar og áveitur. í: Votlendi (ritstj. Arnþór Garðarsson).
Rit Landverndar 4: 135-142.
Baldur Johnsen, 1983. Blöðrujurt (Utricularia minor) - Er hún að hverfa úr íslands
lífríki? Náttúrufrœðingurinn 52: 140-143.
Björn Bjarnarson, 1982. Saga vatnsveitinga og framræslu. í Þœttir um mýrajarðveg á
íslandi (ritstj. Árni Snæbjörnsson). Fjölrit Bœndaskólans á Hvanneyri nr. 38: 3-7.
Björn Jóhannesson, 1960. The Soils of Iceland. University Research Institute. Dept.
of Agriculture. Repors Series B.-no. 13. Reykjavík.
Borgþór Magnússon, 1987. Áhrif framræslu og beitar á gróðurfar, uppskeru og
umhverfisþætti í mýri við Mjóavatn á Mosfellsheiði. Fjölrit RALA nr. 127.
Damman, A.W.H., 1986. Hydrology, development and biogeochemistry of ombrogenous
peat bogs with special reference to nutrient relocation in a Western Newfoundland
bog. Can. J. Bot. 64: 384-394.
Eurola, S., S. Hicks & E. Kaakinen, 1984. Key to Finnish mire types. í European
mires (ritstj. P.D. Moore). Academic Press, London: 11-117.
Goodall, D.W., 1983. Conclusion - The future of mires. í Ecosystems of the world.
4a Mires: Swamps, bog, fen and moor. Ceneral studies (ritstj. A.J.P. Gore). Elsevier
Sci. Publ., Amsterdam: 395-396.