Ráðunautafundur - 15.02.1989, Síða 233
-225-
NIÐURLAG
Að lokum vil ég undirstrika helstu kosti og not fyrir matvælaefnagreiningar, en það
eru:
1) Mælingar á hráefnum. Mikilvægar upplýsingar fyrir matvælaframleiðendur.
2) Mælingar á fullunninni vöru. Mikilvægar upplýsingar fyrir
næringarráðgjafa/næringarfræðinga, matvælaframleiðendur, opinbera
eftirlitsaðila og neytendur.
HEIMILDIR
Ása Þorkelsdóttir, 1988. Mælingar á ein- og tvísykrum í mjólkurafurðum. Sérverkefni
í matvælafræði. Háskóli íslands, efnafræðiskor.
Grímur Ólafsson, 1987. Greiningar á próteinum með elísutækni. Sérverkefni í
matvælafræði. Háskóli íslands, efnafræðiskor.
Jón Óttar Ragnarsson & Ólafur Reykdal, 1981. Fitusýrur í íslenskum matvælum.
Fjölrit Rala nr. 70.
Jón Óttar Ragnarsson & Ragnheiður Héðinsdóttir, 1981. Nítrat og Nítrít í fæðu.
Fjölrit Rala nr. 77.
Jón Óttar Ragnarsson o. fl., 1983. Rannsókn á íslenskri mjólk og mjólkurafurðum.
Fyrri hluti. Fjölrit Rala nr. 97.
Níels Rafn Guðmundsson, 1988. Næringargildi og efnainnihald í brauðum og kökum.
Sérverkefni í matvælafræði. Háskóli íslands, efnafræðiskor.
Ólafur Reykdal o.fl., 1984. Rannsókn á unnum kjötvörum. Fjölrit Rala nr. 106.
Ólafur Reykdal o.fl., 1985. Rannsókn á íslenskri mjólk og mjólkurafurðum. Seinni
hluti. Fjölrit Rala nr. 114.
Ólafur Reykdal o.fl., 1986. Efnagreiningar á kjöti. Fjölrit Rala nr. 120.
Ólafur Reykdal & Grímur Ólafsson, 1988. Efnainnihald íslenskra garðávaxta.
Næringarefni og nítrat. Fjölrit Rala nr. 131.
Sigurgeir Þorgeirsson, Stefán Sch. Thorsteinsson & Guðjón Þorkelsson, 1987. The
Influence of Pre-slaughter Grazing Management on Carcass Composition and Meat
Quality in Lambs. 38th Annual Meeting of the European Association for Animal
Production. Lisbon, Portugal.
Valgerður Ásta Guðmundsdóttir, 1988. Unnar kjötvörur: Sérverkefni í matvælafræði.
Háskóli íslands, efnafræðiskor.
Verðlagsstofnun, 1988. Verðkönnun Verðlagsstofnunar 8(25).