Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 7

Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 7
NY LYSINGARADFERÐ. 343 Þegar raeta skal gagnsomd lýsingaraðferðav þessaraf, þá verðr dómrinn að vera bygðr á því-sem yfirburðir lieunar eru aðallega fólgniv í, en það er dreifing ljóssins. Til þessa tíma hafa lýsingaraðferðir helzt hneigzt í þá átt að lýsa upp vissa bletti eða svæði innan ákveðinnar fjar- lægðar frá ljósúnum, en láta svo myrkrið drottna alstaðar annarsstaðar. En nýja aðferðin umhveríir þessu. Litfeg- nrð ljóss þessa er óviðjafnanleg; ijósið á vel við aug-un og er notalegt fyrir taugarnar, og kemr vitunum fyrir sera óaðskiljanlegr hluti loftsins sjálfs. Fyrst mun það alraent verða tekið upp til að lýsa upp hús, þar scm sér- staklega mun þykja raikið koraa til litfegurðar þess, Lit- blær þess, sem virðist eins og samlaga sig loftinu, er í hæsta máta töfrandi, einkum þar sem löngu pípurnar eru huldar sjónum og ijósið kerar mest alt som endurskin, eins og til dæmis þegar Ijósaröðin er látin ganga milli framstandandi múrbrúnar og lofts í liúsi. Það er liægt að breyta til um litblæ ljóssins, alla vega, með því að auka eða minka liið þunna loft sem er í pípunum, oða með því að breyta til um rafstrauminn. Þannig er hægt lýsa upp herbergi raeð marglitu ljósi, eð.i láta lit Ijóssins eiga við lit veggtjaldanua og liúsgagnaniiti. Það cr til áæmis hæg't að géra Ijósið dimt og bjart eftir vild, ún þess að suerta pípurnar. Það er ómögulegt í svona stuttu ágripi að tolja upp

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.