Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 27

Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 27
JIILDIBRANaR. 363 svo á keimoimiua og bauð þeini að taka Lúdóvicó til hallar sinnar og gæta liaus þar, til íiæsta morguns. ’F.arðu nú, Lúdóvicó,-' mælti púfinn, ’Farðu og eyddu þessari síðustu nótt í liöll þinni. Lít yfir auðæfi og tign þína í síðasta sinni. Hernienn þínir fluttu mig þangað í kvöld, en þú vavst farinn, svo óg' neyddist til að segja þeim, hver ég væri. Lífvarðarforingi þinn mun nú betr gætii þíu en hann gætti mín.‘ Lúdóvicó var nú leiddr burt. Gangr hans var veiklulegr og höfuðið hneig niðr á bringu, en dómara sínum svaraði haun engu orði. ’jYú megið þið krjúpa, börnin mín,‘ mælti páfinn, þegar hinn fyrvorahdi kardínáli hafði verið leiddr burt. ’Hú mogið þið krjúpa, Frankis de Móra og Dotma Ang- ela Fontaní, til þess að vcrða sameinuð/ Þau krupu bæði hvort við annars lilið, og Gregorv XIII talaði nokkur lnaft mikil oið_, blessaði þau oglýsti því yfir, að þau væru lögleg hjón. Stormviðrin voru gengin yfir. — Ilin myrkvu, dimrnu ský voru svifiu á burt, og sólin aftr farin að strá sínum liressandi, lífgandi geislum. — Þruman var geng- in um garð — og engill gleðinnar snerti hennar hörpu- streug-i þar til alt loftið ómaði af inndæluin söng. Eadd- ir þakklætis og hlessuuar, scm stigu upp frá hinum sam-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.