Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 48

Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 48
384- COLDE EE S LEYNDAEMALID. úg. ’Af öllu lijíirta, og framar öllu öðvu/ spurði hauu ’Já, meir en ég fœ með orðum lýst,‘ svaraði ég. ’Hann er mér alt í öllu.‘ Hann horfði á mig moð þessu fyrirlitlegá hrosi, sem ég þorði aldrei að hafa á móti. ’Yðr sárnar hversu hágt hann á. Já, hjarta mitt blæðir har.s vegna.‘ ’Viljið þér leggja alt í sölurnar fyrir hann V ’Já, alt, alt,‘ sagði ég með mikilli geðshræringu. ’Það er ekki erfitt fyrir yðr að lijálpa honum. Gifstu mér, Hcstir.—Konan mín og faðir hennar skulu ekki vita hvað skortr er. Hann skal lifa í auðlegð og yfirlæti það sem eftir er æfinnar.* Eg hljép burt og liljóðaði af gremju, guð einn veit bversu ég hataði Iiann á þessu augnabliki. LÍ'ramhald.]

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.