Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 9

Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 9
FRÓDLEIKSMOLATi. 345 cru fleiri sem júta Rómversk-kaþólska-trú lreldr eu í sjálfri Jióma'borg, fleiri Gj'ðingar en í öllu Gyðingalandi; fleiri Iraren í Belfast; fleiri Skotar on í Aberdeen,og- fleiri Velskav en í Cardiff. Vínsölubús eru þar svo mörg að cf þau væru sett hvert við hliðina á öðru muudu þau ná yfir sextíu og tvær mílur. Ef öll hús 1 borgiuni væru þíinnig sett blið við blið, þá mundu þau ná yfir 172 mílur.' Svo margar sölubúðir og vínsölubús eru opin á sunnudögum, að þau mundu ná yiir 60 mílur, og er þó félag í borginni sem starfar að því að sporna á móti óreglu á sunnudög- um. Þar cr meira en hálf miljón af alslausu fólki, sem ekki á mokkra máltíð vísa, og ekkert skýli yfir höfuð sér. Til jafnaðar er þar ein kirkja fyrir hverja 10,000 íbúa; en í hinum aumustu pörtum borgarinnar eru þær þó svo strjálar, að þar er aðeins ein fyrir hverja 45,000 íbúa. DÝPI ATLAVTSJIAESI'N S á milli Panaiy-eyja og Vestr-Indía nr voðalegt. Sjáfarbotninn á milli Afríku- eyjanna og Ameríku er að mestu leyti jafn og dýpið á því svæði nálega 19,000 fet. Þótt hæsta tindinum á Alfafjöllunum væri sökt niðr í þenna pitt, þá yrði þó nærri liálf mílu dýpi fyrir ofan hann.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.