Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 19

Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 19
BlI.ljlBftANbft. 355 svo rniklu leyti sem það kemr þér við, Lorenzó de Móra,‘ liélt hanii afram og snéri sér að sjóræningjanum ttkkar. ’Jif uppgjafa-skjal þitt er ekki falsað, getr þú náttúrlega farið heiinj en varaðu þig að tala okki of mikið. Ég hýst við að þú hafir nógu mikið vit, til að •setja þig ekki upp á móti kardmúlauum í Palermó; þú dirfist varla að sína lioniun opinherann fjandskap, það kynni að hafa illar afleiðingar fyrir þig.‘ ’Pramtíðin skal sína þér hvað ég þori, og hvað ég tkki þori-,‘ svaraði gamli maðrinn reiðulega. ’En að því ter snertir minn göfuglynda son, þá átt þú enn effcir að gora upp þá reikninga. Þú, drambláti preláti ! Hvern- 'g skyldir þú geta í-éttlfett meðferð þína á þessari sak- laúsu stúlku, sem þú hefir gert þitt hezta til að eyði- jggja.‘ Fyrirlitningar hros lék um varir kardínálans. ’Hún heimtar réttarbót af ntanni símnn en ekki af hér, cf nokkur hefir gert henni rangt til,‘ svaraði kardín- llinn. ’Miskunnsami guð!‘ lirápaði aumingja slúlkan, og tökk upp eins og sært dýr og kraup að fóíum kardínáh ns. ’A óg 'þá engrar viðreisnar von.‘ ’Maðrinn yðar sér um yðr,‘ svaraði prolátiun. IhHt í þessu kom gráinunkriun inn. Hann gékk

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.