Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 41
COLDE KELL’S LEYNARMALID.
377
saknaði sárlega fallegu Lryssunnar sinuar Ivilkenni, en
lnin varð oð fara. Honum Jpótti vænt um niorgunbloðin
sín, þau varð hann að liætta við. En samt möglaði hann
aldrei, en liló oft að sér. Fyrsta árið sem við treystum
algerlega á afurðir landsins, reyndist harðinda ár um land
alt. Það vor gleymist mér aldrei. Blómin sprungu út
afar snemma, en þegar hveitið tók að myndast í korn-
stönguuum, kom hörku frost. Þctta minnisstæða ár
rotnaði jarðargróði allr, og skepuurnar drápust úr um-
fefðarpest. Yið vorum öreigar. Eg hefði getað hlegið
að öllu þessu, ef það hefði snert mig aðcins, en það var
ekki því Hkt, því faðir minn var þrotinn að kröftum,
og sorgin og örbyrgðin stimpluðu enni hans. Frá því
ég var þrettán ára og þangað til ég var seytjáu, fór ein-
att vcrsnandi hagr okkar.‘
VI. KAPÍTULI.
TIL AD FRELSA FÖDUR MINN FRÁ FATÆKRASTOFNUNINNI.
O ER þagnaði Mrs. Blair og horfði á lögnranninu.
• ’Eius og ég sagði áðan,‘ byrjaði hún at’tr, ’liefði ég
getað lilegið að öllu þessu hefði það engan snert nema
mig. Eu þér vitið hve raskanlegt flóð fylgir eftir fjöru,
þannig- yfirskygði ílóð örbyrgðarinnar hið áðr hamingju-