Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 40

Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 40
376 GOLDE FSLL’S LEVNDABMALJD. friðsæla Skotlaucl átti ekkert hamingjusámara heimili en okkar. Faðir minn var góðr maðr, og móðursystir mín hin elskuverðasta og umhygg-jusamasta liúsmóðir. I þrettán ár vissi ég ekki hvað sorg eða áhyggjur var. Eg var ung þegar móðir mín dó. Minn fyrsti kunnings- skapr við stríð heimsins, var að sjá, hvernig skortr og örbyr'gð át sig inu í þetta liamingjusama heimili, og hversu lífskraftar föður míns smátt og smátt þverruðu fyrir áhrifum hennar. Þegar óg var þrettán ára tapaði faðir minn aleigu sinni gegnum félag sem fór á höfuðið, -en sem áðr var álitið eitt hið áreiðanlegasta á öllu Englandi. Hann var of heilsulaus og of gamall til að taka til sinna gömlu starfa, nefnilega lækninganna. ’Yið verðum nú að sníða okkr stakk eftir vexti,‘ mælti hann, ’og minka svo rit- gjöld okkar að við getum lifoð algerlega af afurðura lands- ins.‘ Og það gerðum við.. Þá fyrst byrjaði lífsreynzla mín. Ekki það að ég sjálf liði neitt, því breitt er millibilið milli fjárskorts foreldranna og hins áhyggjulausa barnshjarta. En 6g las sorgina í andliti föður míns. Hann var vanr að eiga góða daga. Þótti vænt um vínglasið sitt eftir miðdags- verð, og brennivínsstaupið sitt eftir kveldverð, þetta varð liann livorttveggja að missa. Iíann yar hestamaðr og

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.