Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 20

Svava - 01.02.1898, Blaðsíða 20
356 H ILDIliK A.N' I)TÍ. ialsveit liraðwa en œtla mætti af liinu ellilega útlití lians, eu lianu gékk svo hljóðlaust, að Jjeir sem iust voru í salnum tóku ekkert eftir honum. ’O, segið eklci að hann sé eiginmaðr minn/ gráthað Angela. 0 segið það ekki !‘ ’Jú, hann er oiginmaðr yðar, og ekkert vald megnar að--------‘ XXV. KAPÍTULI. ENDIR. T7" ARDÍXÁLLINN sleit í sundr setninguna, því ltann sú grámunkinn konm inu. Hann hafði kastað af sér munkahettunni og festi hiu stóru, dökku, tindraudi augu sín á hinum seka, stolta preláta. ’Lúdóvícó/ sagði munkrinn. ’Hefir þú gift dóttir vora V ’Já,‘ svaraði lcardíuállinn og stóð á öndinni. ’Stattu upp harnið mitt/ mælti faðir Hugh hiíðlega og hjálpaði Angelu á fætr. ’Varst þú gefin þessum manni samkvæmt vilja þínum V ’Nei, nei, nei,‘ hljóðaði Angela. ’O, nei, — Eg var neydd til þess. — Þcir sagðu mér De Móra væri dauðr. — Ó, .getr þú frelsað mig 'i — 0, frelsaðu mig !‘

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.