Svava - 01.03.1899, Síða 32
—416—
eiigin neitun; þaö bar ekki á neinni reiði, viðbjóð né
drotningarlegu stærilæti. ‘Borgaðu honum og láttu haun
fara', ítrekaðihún; ‘láttu hann fara langt burt, svo hann
komi aldrei aftur'.
Húu hvíslaði orðuuum í eyru lians, og honum fanst
andardráttur hennar brenna sig sem logandi eldur.
Eitt uugnablik stóð hann sem þrumulostinn. Svo
luin var þá sönn þessi hræðilega saga, og konan sem
hann hafði í fanginu var Hestir Blair, sem hanu hafði
lesið um og sem hann sjálfur hafði lýst yfir að væri sek.
Hann losaði sig frá henui nreð hægð; hann ýtti henui
hægt frá sór; hann leit augunum burt frá hinu fagra and-
liti, er hafði verið honum sem himnesk stjarna. Hann
stóð stundarkorn eius og maður sem lostinn lrefir verið
héljar-höggi. Svo lierti’hann sig upp og snéri baki við
Hestir Blair, sem aldrei mundi verða honum söm sem
Alioe framar; því næst livesti liann augun á Adam Bamsay.
’Verðið!‘ mælti liann seinlega. Það hýrnaði yfir
iilmannlega andlitinu.
’Þér hafið þá ’látið sannfærast, lierra minn‘.
’Engann veginu; en ég ætla að breyta við þig eins
og þú hefðir rétt að mæla. Hvert er vófðið 1 ‘
’Kg mundi hafa gert mig ánægðan moð eitt þúsund
ptiml strax og fimm hundruð á ári‘, mælti Adam Ramsay,
. ..