Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 37

Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 37
—431 — ’Þú ort koDan', sagði hann, ’sem stóð frammí fyrir fovvitnum skríl, meðan verið var að útkljá hvort þú ætt- ir að lifa eða deyja. Þú ert lconau sem ákærð var fyr- ir að hyrla manni sínum eitur, og sem komst hjá hogn- ingu fyrir þá sök, að ekki fengnst uægar sannanir móti þér; þú hefir leyft mér að gera jpig að eiginkonu minni og gefa þér mit-t heiðvirða nafn. Þú leyfðir mér, vitandi með sjálfri þér hver þú varst, að kynna þig vinum mín- um sem hina göfugustu konu í landinu. Hvers vegna gerðirðu þetta? ‘ ’Yegna þess að ég elskaði þig‘, svaraði' hún aftur— ‘ég elskaði þig1. ’Undarleg, blygðunarlaus ást‘, mælti hann. Svipur- inn lýsti engri reiði, ofsa né ávítun; hann var rólegur en það var örvæntingarinnar ró. ‘Þú hefðir átt að segja mér sannleikann, þegar ég hað þig að giftast mér‘, mælti hann. ’£g hefði átt að gera það—Guð einn veit um hina hræðilegu haráttu í hjarta mínu; en ég þekti ekki iivað það var að vera hamingjusöm, og ég hafði svo sterka þrá eftir ástai'sælu. Eg elskaði þig svo heitt, Leo, og ég vissi að þú mundir ekki vilja giftast mér ef ég segði þér sannleikaun*. ’jKfei, það veit hamingjan, fyr mundi ég hafa fyrir-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.