Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 33

Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 33
’en m! jétla 4g nð Jioimtn t vö þúsúncl strax o» œfilanga úrsbovgun'. An þess aö mæla orð, tók Ardcn hiyarður upp ávís- unina, og hélt henni upp að augum hans. \Tafnvel eiður slíks manns sem þií ert', mælti hann, ‘er einskisvirði ; orð þin og skuldbindingar eru einskis- Virði; ég’ bið ekki um neitt loforð vegna þess að ég muudi engan trunað leggja á það. Eg ætla að fá árs* borgunina ( hendur lögfræðingum mínum, með þeirri fyriiekipun að hún hætti undir eins og þú brýtur akil- yrðin fyrir því að húu verði borguð'. ,Hver eru skilyrðin ? ‘ spurði Adam Eamsay. ’Fyi'st og fremst, að nöfnin Hestir Blair og lafði Arden, komi aklrei á varir þínar framar'. ’Það sver ég‘, sagði Adam Itamsay hátíðlega; og jarl- inu sannfærðist um að hann mundi halda orð sín. ’í öðru lagi að þú farir af landi burt, og komir aldrei til Englands framar. Þú getur farið til hvers þess stað- ar í Amoríku sem þér bezt líkar. Fyrsta tilrauu sem þú gerir til að snúa aftur skal strax gera enda á ársborg- unina*. ’Égstrengi þess heit*, æpti lrann, ‘að ég skal fara á morgun cg aldrei koma aftur1. Í7 SVAVA. III. Ö. b.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.