Svava - 01.03.1899, Side 35

Svava - 01.03.1899, Side 35
-419— ekkerfc við. ‘Þegav ég rifjv upp fyrir mér sorgarleik þenna á komandi tíma, þá mun ég óska eftir að vita hvers veg'na þú sveikst mig‘. Hún hugsaði ekkert út í Joað, að orðiu sem hún tal- nði voru manui hennar sama som hrein og heiu játuing á sekt heunar. Það datt henni ekki ( hug. Hann hneigði sig djúpt fyrir henni. ’Eg skammast mín fyrir það‘, mælti hann; ‘það var meiningin fyrir mór að græða peninga á leyndarmálinn— að afla mér lífsviðurværis með því; tilgangur ininn var okki að svíkja yður*. ’Hvers vegua gerðirðu það þá‘, spurði hún aftur. ’Erú mín‘, 8agði lianu með auðmýkt, ‘ég drakk frá mér vitið—ég er farinn að ranka við mér aftur—ég er ’ ' ” sjá hvað ég hef gert. Æ, kveðjið þér mig, ’Vertu sæll', sngði hún, ‘ogbölvun eyðilagðs hjarta hvíli á þéi", Jarlinu opnaði dyrnar; hann gat ekki dulið angist- ursvipinn á audliti sínu; svitinn stóð í dropum á enni hans. ’Burt með þig, fljótt*, mælti liattn, ‘manuleg þolin- Uueði heltr sín takmörk'. Hann fór; en um leið og hauu gekk út, dvöldu augit

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.