Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 45
429—
sálmsins var útdautt; hinar svartklæddu syatur voru að
smá-tínast úr kórnmn. Ein þeirra varð eftir; hún var
fögur sem málverk listamanns, nreð elskuvert og stað-
festulegt andlit: hún vsi' að horfa á hvítaii marmarakvoss
er stóð fyrir framan hana.
Þvílíkt andlit; að virða það fyrir sér, var líkast Jjví
að losa fagurt kvæði, eða hlusta á indælan söng. Það
var ekki líkt neinu andliti í heiminum, Það hafði í sér
fölgna sögu, sem ekkert mannlegt auga gat lesið. Svip-
urinn var lireinn, göfugur og alvarlegur. Hann bar vott
um frið og ró, en sá friður hafði kostað mikið. Sérhver
rnálari mundi hafa hrósuð happi, ef Imnn hefði getað
fengið slíkt audlit til að mála eftir; hið eina sern hann
liefði þurft aö bæta við, til að láta þaðtákua Maríumey.
var geislabaugur í kringuin það.
Augu þeirra sem sáu það daglega, dvöldu á því
með aðdáun.
A oftir storrni 'kemur logn. Eftir ofviðri—friður.
Eftir langa baráttu—sigur. Eriðurinn sem jók svo mjög
á fríðleik þessa dvotningarlega audlits, hafði verið dýr-
keyptur. Augun sem voru blá og Ijómandi, störðu á
marmarakrossinu. Það var einhver í binni skuggsýnu
kirkju að mæla fram kvöldbænir fyrir böruin, og að eyr-
nin binnar þögulu, svartklæddu persónu bárust þessi orð :