Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2016, Page 22
Helgarblað 1.–4. apríl 20162 Austurlenskur gæðamatur - Kynningarblað
Sex toppar í taílenskri matargerð
B
an Thai er besti taílenski
veitingastaðurinn í Reykja-
vík og hefur m.a. hlotið þá
nafnbót hjá The Reykjavík
Grapevine árlega frá 2009–
2015. Veitingastaðurinn er stað-
settur á Laugavegi 130, rétt ofan við
Hlemm, og hefur verið í rekstri í 26
ár við frábæran orðstír. Staðurinn
býður upp á ósvikinn taílenskan mat
eins og hann er eldaður og fram-
reiddur á heimaslóðunum. Suma
réttina er hvergi annars staðar hægt
að fá hér á landi. Fjölbreytt úrval
rétta er á matseðlinum og allir eiga
að geta fundið eitthvað við sitt hæfi,
hvort sem það er sterkt eða milt. Til-
valið er að drekka hinn bragðgóða
taílenska bjór með matnum (Singha
Beer) eða taílenskt vín. n
BAN THAI
Laugavegi 130. Símar: 692-0564, 552-2444. Opnunartími: Virka daga kl.
18.00–22.00 og um helgar kl. 18.00–23.30. www.banthai.is
Við viljum vekja athygli á því að
salurinn okkar hefur verið stækkað-
ur og við kynntum nýjan matseðil
þann 10. apríl 2016. Það er opið í há-
deginu og á kvöldin og við bjóðum
upp á rétti frá 1.590 kr.
YUMMI YUMMI
Kópavogi í Smáralind (við Hag-
kaup) Sími: 554-4633. Hér bjóðum
við upp á ódýra rétti (1.290 kr. hver
réttur). Athugið: Það er ekki sami
matseðill hjá YUMMY í Smáralind og
á Hverfisgötu.
Opnunartími virka daga og
laugardaga: kl. 11.00–18.00.
Sunnudaga kl. 13.00 –18.00.
YUMMI
YUMMI