Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2016, Qupperneq 11
Fréttir 11
Þingvallavatn
félögunum í Reykjavík í Morgun
blaðinu þar sem Reykvíkingum er
boðið, í augljósum uppreisnartón, í
skoðunarferð um „landareign sína.“
Fundarstaður Bjarna og Sigmundar
Í september 2014 var kynnt nýtt
deiliskipulag fyrir frístundabyggð
ina á vef Grímsness og Grafnings
hrepps þar sem skipulagðar höfðu
verið tvær lóðir til viðbótar þeim
fjórum sem þegar hafði verið reist
sumarhús á. Samkvæmt skipulaginu
eru allar sex lóðirnar jafnstórar. Gert
er ráð fyrir 64 þúsund fermetra lóð
um undir frístundahús, auk þess eru
þrjár litlar spildur þar sem reist hafa
verið bátaskýli. Sumarhúsin skulu
samkvæmt skipulagi ekki vera minni
en 50 fermetrar og ekki stærri en 200.
Á Ölfusvatni 4, stendur bústaður
í eigu Benedikts Sveinssonar, föður
Bjarna Benediktssonar fjármálaráð
herra. Sá bústaður komst í fréttirnar
árið 2013 þegar Bjarni og Sigmundur
Davíð Gunnlaugsson, formaður
Framsóknarflokksins, funduðu þar
leynilega í stjórnarmyndunarvið
ræðunum eftir síðustu þingkosningar.
Ölfusvatn 5 er skráð í eigu Guð
rúnar Sveinsdóttur og Ölfusvatn 6 er
í eigu Einars Sveinssonar. Ingimund
ur Sveinsson á síðan lóðir númer 7
og 8, en á síðarnefndu lóðinni er nú
að rísa nýtt sumarhús sem fyrr seg
ir. Lóðin að Ölfusvatni 9 hefur verið
skipulögð, en ekkert hús hefur enn
risið þar. Hún er skráð í eigu Bene
dikts, Guðrúnar og Einars.
Sterkefnaður arkitekt
Ingimundur sem nú reisir sumar
húsið, er arkitekt og hannaði meðal
annars Perluna upphaflega. Hann er,
líkt og fleiri í Engeyjarættinni, sterk
efnaður og var til að mynda meðal
tíu helstu skattakónga landsins árin
2013 og 2014. Samkvæmt upplýsing
um frá OR voru gerðir leigusamn
ingar um hverja lóð árið 2010 þegar
deiliskipulag lá fyrir og lóðirnar
höfðu verið formlega stofn
aðar. Fjölskyldan hélt
fríðindum sínum.
„Þeir [samn
ingar] eru í sam
ræmi við upp
haflega kaupsamninginn frá 1985.
Þar er gert ráð fyrir að leigjendur
greiði skatta og skyldur af lóðum og
húsum. Gildistíminn er sá sami og
kaupsamningurinn kvað á um,“ segir
í svari OR við fyrirspurn DV.
Þrátt fyrir að jörðin sem um ræð
ir sé enn í eigu OR þá hefur al
menningur ekki aðgang að
sumarbústaðalandi Eng
eyinga á Ölfusvatni. Veg
farendur koma að ræki
lega læstu hliði við
veginn sem liggur
út tangann. Á skilti
er vegfarendum til
kynnt að við taki
einkavegur, óvið
komandi umferð
sé bönnuð og bent á
að svæðið sé vaktað af
Securitas.
Nýting ekki enn hafin
Á sínum tíma höfðu menn
efasemdir um að jarð
hiti í Ölfusvatnslandi yrði
nýttur og það aðeins yfir
varp. Hugsanlega var eitt
hvað til í því. DV fékk stað
fest að þrátt fyrir að innan
jarðarinnar Ölfusvatns
sé meðal annars
orkukosturinn
Þverárdalur, sem
er í nýtingarflokki
í fyrirliggjandi
skýrslu drögum
verkefnis
stjórnar
Ramma
áætlunar, þá
er jarðhita
nýting ekki
enn hafin
– rúm
lega 30
árum eftir að jörðin var keypt í því
skyni. Hugsanlega gæti þetta þó
breyst því OR bendir á að Kolviðarhóll
hafi verið keyptur 1955 og hófst jarð
hitanýting í Hellisheiðarvirkjun 2006.
Þá voru Nesjavellir keyptir 1965 en
nýtingin hófst ekki fyrr en
1990.
Kvaðir stoppuðu áform um sölu
Í Planinu, aðgerðaáætlun vegna fjár
hagsvanda OR, árið 2012 var Ölfus
vatn meðal þeirra eigna sem fyrir
hugað var að selja. Það er þann hluta
jarðarinnar sem ekki nýttist til jarð
hitanýtingar, enda óheimilt fyrir fyr
irtæki í almannaeigu að selja frá sér
auðlindir nema til annarra opin
berra aðila. Ekkert varð þó
úr þeim áformum. Sam
kvæmt svari OR við fyrir
spurn DV kom í ljós að
kvaðir á þeim hluta jarðar
innar sem gat komið til greina
að selja, meðal annars skóg
ræktarkvaðir og leigusamn
ingarnir við Engeyingana, þóttu
gefa til kynna að „söluverð myndi
ekki hafa afgerandi áhrif á það hvort
markmiði um bætta sjóðstöðu OR
næðust. Í ljósi þessa mats okkar var
eignin tekin af lista yfir hugsanlegar
eignir til sölu. OR á því jörðina enn.“ n
Helgarblað 8.–11. apríl 2016
avis.is
591 4000
Frá
1.650 kr.
á dag
Vissir þú að meðal heimilisbíll er
notaður í eina klukkustund á dag
Langtímaleiga er
þægilegur, sveigjanlegur
og skynsamlegur kostur
Á
R
N
A
S
Y
N
IR NOTAÐU ÞITT FÉ
SKYNSAMLEGA
Ingimundur Sveinsson Er skráður fyrir tveimur samliggjandi eignum á tanganum. Framkvæmdir við nýbyggingu eru hafnar á annarri lóðinni.
Einar Sveinsson
Fjárfestirinn komst í kastljós
fjölmiðla á ný þegar ljóst varð að
hann væri einn þeirra sem keyptu
hlut Landsbankans í Borgun.
Guðrún Sveinsdóttir
Er skráður eigandi þessa bústaðar.
Hér má sjá tanga Engeyinga.
Þar standa sumarhúsin á landinu
sem selt var Hitaveitunni 1985.
Fjölskyldan hélt fullum afnotum.
Gagnrýnd harðlega Kaupin á Ölfusvatnsjörðinni árið 1985 á 60 milljónir króna voru
harðlega gagnrýnd.
Benedikt Sveinsson
Bústaðurinn var meðal annars nýttur af
Bjarna Benediktssyni og Sigmundi Davíð
Gunnlaugssyni sem funduðu hér í leyni í
stjórnarmyndunarviðræðunum 2013.
Óbyggt
Í eigu Benedikts,
Guðrúnar og Einars.