Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2016, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2016, Page 25
Helgarblað 8.–11. apríl 2016 Kynningarblað - Veitingahús 5 G unnar Hilmarsson, eigandi Hereford steikhús, segir að áhersla sé lögð á að við­ skiptavinir fái mat úr úr­ vals hráefni og að verð­ lagning veitingastaðarins spilli ekki fyrir matarlyst viðskiptavina. „Mat­ reiðslumeistarar Hereford steik­ hús hafa áralanga reynslu af steik­ húsum að baki, bæði hérlendis og erlendis, og gera miklar kröfur til góðs hráefnis,“ segir Gunnar. Bjóða upp á besta fáanlega hráefni „Við leggjum allan okkar metnað í að bjóða upp á aðeins besta fáan­ lega hráefni sem til er hverju sinni og bjóða fjölbreytt úrval aðalrétta, forrétta og eftirrétta,“ segir Gunnar. „Steikurnar okkar koma frá Kjarna­ fæði og eru þær sérvaldar, fituofn­ ar og sérverkaðar eftir óskum yf­ irmatreiðslumeistara Hereford steikhús. Kjarnafæði er í samvinnu við Hereford og íslenska nautgripa­ ræktendur sem gera miklar gæða­ kröfur til að ná fram hámarks­ gæðum út úr hverjum munnbita,“ bætir Gunnar við. Þriggja rétta tilboð alla daga „Við bjóðum upp á veglegt þriggja rétta tilboð alla daga sem er afar vinsælt hjá okkur,“ segir Gunnar. Umrædda rétti má sjá hér að neð­ an. Forréttur Humarsúpa Hereford Aðalréttur 200 g nautalund bor­ in fram með pönnusteiktu græn­ meti og bakaðri kartöflu. Í boði eru tvær tegundir af sósum: Bernaise og piparsósa Eftirréttur Volg súkkulaðikaka með ís og berjum Verð kr. 6.500 Staðsett í miðbænum Hereford steikhús var stofnað árið 2002 og er staðsett á Laugavegi 53b. Gunnar segir að lagt sé upp úr góðri þjónustu og að allir viðskipta­ vinir yfirgefi veitingastaðinn með bros á vör. Opnunartími eldhússins er frá kl. 17.00 til 22.00 virka daga en frá kl. 17.00 til 23.00 um helgar en staðurinn er opinn til miðnættis alla virka daga og til kl. 01.00 um helgar. Mat og vínseðil má skoða á heimasíðunni www.hereford.is n Þriggja rétta tilboð: Humarsúpa - Nautalund - Volg súkkulaðikaka Matreiðslumeistarar Hereford með áralanga reynslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.