Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2016, Síða 30
Vikublað 24.–26. maí 201622 Fólk
Retor Fræðsla - Hlíðasmára 8, Kópavogi - Sími: 519 4800 - www.retor.is
Íslensku-
kennsla
fyrir erlent
starfsafl
Setning Listahátíðar
Menningarveisla um alla borg
Á
laugardag var Listahátíð
2016 formlega sett, en list-
viðburðir munu lífga upp á
borgarlífið í enn meira mæli
en vant er fram til 5. júní. Á
laugardaginn voru nokkrar sýn-
ingar opnaðar víða um borgina
og dansganga fór fylktu liði milli
Listasafns Reykjavíkur og Listasafns
Íslands.
Ljósmyndari DV kíkti á nokkra
af viðburðunum og myndaði prúð-
búna gesti sem drukku í sig menn-
inguna, kættust og skáluðu. n
Ragnheiður Eiríksdóttir
ragga@dv.is
Dorrit
og
Ólafur
Forseta-
hjónin
mættu
saman á
opnunina.
Hressir í hófinu Hall-
dór Björn Runólfsson,
safnstjóri Listasafns
Íslands, ásamt Degi
B. Eggertssyni borg-
arstjóra.
Frambjóðandi og föruneyti Margrét Sjöfn
Torp, Páll Valsson, Nanna Hlíf Ingvadóttir og
Andri Snær Magnason.
Hressir saman
Illugi Gunnarsson
menntamálaráð-
herra og Robert C.
Barber, sendiherra
Bandaríkjanna á
Íslandi.
Setning Listahátíðar
í Listasafni Íslands Opnun Steinunnar
Þórarinsdóttur í
Tveimur hröfnum
listhúsi
Glaðar
saman
Fjölmiðlakon-
an Sigríður
Arnardóttir
og listakonan
Steinunn
Þórarinsdóttir.
Listakonan við sköpunarverkið Verk
Steinunnar stendur á horni Baldursgötu og
Nönnugötu.
Gleði
Blíð-
skap-
arveður
var í
borginni
á laugardag
og gangandi vegfarandur í
sólskinsskapi.
Listafólk
Snorri Ás-
mundsson
og Gabríela
Friðriks-
dóttir.
Opnun Gabríelu Friðriks-
dóttur í Gallery GAMMA
Popp-
stjarna
Högni
Egils-
son,
tón-
skáld og
söngvari.
Góðir gest-
ir Kvik-
myndaleik-
stjórinn
Friðrik Þór
lét sig ekki
vanta.