Fréttablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 30
SÍÐUMÚLI 14 108 REYKJAVÍK
SÍMI 510 5510
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 8 -18
Það á að vera gaman að búa í fjölbýlishúsi og skemmtilegt að mæta á húsfundi. Hvert
húsfélag er eins og fjölskylda og
engin tvö er eins. Við hjá Eigna
rekstri leiðum húsfélagið gegnum
þykkt og þunnt og sjáum um allt
sem snýr að húsfélaginu, það er
okkar sérstaða. Yfirleitt er þungu
fargi af íbúum létt þegar húsfélagið
er komið í þjónustu til okkar,“ segir
Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir,
framkvæmdastjóri húsfélagaþjón
ustunnar Eignareksturs.
„Við bjóðum þjónustu okkar
fyrir fast verð og leggjum áherslu á
gegnsæi. Engir viðbótarreikningar
dúkka upp fyrir aukahúsfundi eða
þótt fleiri kennitölur fylgi húsfélag
inu eins og lóðafélag eða annað.
Vilji stjórn húsfélags kynna sér
þjónustu okkar mætum við á hús
fundi endurgjaldslaust og kynnum
það sem við höfum upp á að bjóða.
Ef áhugi er fyrir hendi hefur fólk
svo samband og við gerum félaginu
tilboð. Minnstu húsfélögin okkar
eru þrjár íbúðir og svo upp í allt að
180 íbúða fjölbýlishús og leigu
félög,“ útskýrir Ragnhildur.
Við gerum meira
fyrir húsfélagið
„Bókhaldsþjónustan er viðamikill
þáttur í þjónustunni en við leggjum
okkur fram um að gera meira. Við
byrjum á að fara yfir húsgjöldin og
stöðuna, gerum framkvæmdalista
um það sem liggur fyrir og það sem
oft er búið að tala um að þurfi að
gera en aldrei komist í verk. Við
sækjum um endurgreiðslu á vsk.
og gerum ársreikninga fyrir hús
félögin. Við sjáum um að fá tilboð í
allar framkvæmdir og erum í sam
vinnu við verkfræðistofur og verk
taka. Öll fundarhöld og umstangið
í kringum þau sjáum við algjörlega
um, fundarsalur ásamt ritara er
innifalið í mánaðargjaldinu.
Bókhaldsþjónusta fyrirtækisins
hefur tekið að sér meðal annars
að endurreikna húsgjöld aftur í
tímann, reikna út og gera greiðslu
plan vegna sameiningar kenni
talna og einnig ársreikninga aftur
í tímann.
Innanhúss hjá okkur starfar
ráðgjafi sem sér um þjónustu
málin. Í farsímanúmer má hringja
í neyðartilfellum, til dæmis ef
springur vatnsrör, þá bregðumst
við skjótt við. Við sjáum um t.d.
að lesa af orkumælum og taka á
móti kvörtunum og ábendingum.
Við sjáum jafnvel um að skipta um
perur í sameign sé þess óskað. Hjá
okkur starfar lögfræðingur og inni
í föstu gjaldi viðskiptavina Eigna
reksturs er aðgengi að lögfræðiað
stoð.“
Öll gögn á einum stað
„Við söfnum einnig saman öllum
gömlum gögnum sem tilheyra
húsfélaginu. Í gömlum fjölbýlis
húsum með langa sögu geta þau
leynst í pappakössum í geymslum
og plastpokum uppi á lofti, eigna
skiptasamningar, ástandsskýrslur,
framkvæmdaskýrslur og ýmislegt
fleira sem skiptir máli. Við sækjum
þetta allt, skönnum inn og vistum
í möppu sem eigendur íbúða
hafa aðgang að. Þannig hafa allir
aðgang að nauðsynlegum upp
lýsingum,“ útskýrir Ragnhildur.
„Oft situr einhver einn uppi með
verkefnalistann í húsfélaginu og
hefur ekki tíma í þetta allt. Við
drífum í nauðsynlegum verk
efnum í samvinnu við íbúa. Það
er sjaldnast sem ekki þarf að taka
til hendinni í byrjun samstarfs og
við leggjum okkur fram um að allt
sé á jákvæðum nótum. Það leiðist
engum á húsfundum með okkur,“
segir Ragnhildur brosandi.
Frá vinstri, Þor-
gerður Ernu-
dóttir, Haraldur
Rafn Pálsson,
Bryndís Bessa-
dóttir, Ragn-
hildur Guðrún
Pálsdóttir, Páll
Haraldsson og
Haukur Örvar
Weihe.
Mynd/ERniR
Persónuleg húsfélagaþjónusta
Eignarekstur býður alhliða þjónustu til húsfélaga. Ragnhildur Guðrún
Pálsdóttir framkvæmdastjóri hugsar hvert húsfélag eins og fjölskyldu.
2 KynninGARBLAÐ 2 3 . m a R s 2 0 1 7 F i M MT U dAG U R
1
3
-0
6
-2
0
1
7
1
0
:4
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
1
4
-3
D
A
4
1
D
1
4
-3
C
6
8
1
D
1
4
-3
B
2
C
1
D
1
4
-3
9
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
2
2
3
2
0
1
7
C
M
Y
K