Fréttablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 26
Asterias Asterias er ný skartgripalína eftir Guðbjörgu Kr. Ingvarsdóttur. Bylgjur rísa yfir gleymdri strönd vestur á fjörðum. Sýningarstaður: Aurum, Bankastræti 4 Fugl eða fiskur Á sýningunni má sjá hönnunarferlið að baki Lóunni eftir Ingu Höskulds- dóttur. Sýningarstaður: Madison Ilmhús, Aðalstræti 9 Húslestur Erling Jóhannesson og Helga Ósk sýna verk á vinnustofu sinni sem varpa ljósi á sögu þeirra verka sem þau vinna að um þessar mundir – sögu sem hófst á HönnunarMars 2015. Sýningarstaður: Gullsmiðir Erling og Helga Ósk, Hverfisgötu 39 Keltar og kóngar Fríða Jónsdóttir kynnir skart - gripa línu þar sem hún leitar aftur til kelt- neskra og nor- rænna áhrifa. Skartgripa - versl unin Fríða, Skóla- vörðustíg 18 Einn Raus Reykjavík hefur í samstarfi við Bláa lónið hannað skartgripalínu sem er innblásin af virkum efnum jarðsjávar Bláa lónsins. Línan EINN er unnin út frá smásjármyndum af kísli úr Bláa lóninu sem er eftirsótt- ur í fegrunarvörur. Sýningarstaður: Bláalónsverslun, Laugavegi 15 Hrafntinna – Brot úr náttúru Hansína Jensdóttir sækir innlástur hönnunarinnar í skurðpunkt náttúrunnar og hins mann- gerða. Sýningarstaður: Hannesarholt, Grundarstíg 10 Rætur Lovísa Halldórs- dóttir og Unnur Eir Björnsdóttir frumsýna fyrstu sameiginlegu línu sína sem er væntanleg haustið 2017. Sýningarstaður: Kaffibrennslan, Laugavegi 21 Gull & gimsteinar HönnunarMars hefst formlega í dag. Meðal þátttakenda eru fjölmargir skartgripahönnuðir en níu viðburðir tengjast skartgripahönnun í ár. Aðra dagskrá HönnunarMars má finna á honnunarmars.is. Samtvinnað Helga Sif Guðmundsdóttir myndhöggvari kynnir skartgripalínu sína En- twine. Helga Sif sækir innblástur í textílhefðir og samfléttun en þá nálgun má einnig finna í verkum hennar. Skartið er unnið úr brassi og ferskvatns- perlum. Sýningarstaður: Hlín Reykdal Stúdíó, Fiskislóð 75 Hjarta úr gulli Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir og Sig- ríður Heimisdóttir standa saman að Hjarta úr gulli. Allur ágóði rennur til Neistans. Sýningarstaður: Aurum, Bankastræti 4 Netverslun á tiskuhus.is Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Fa rv i.i s // 0 31 7 KRINGLUNNI | 588 2300 KJÓLL 11.495 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott sumarföt, fyrir flottar konur Stærðir 38-58 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . M A R S 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 4 -6 5 2 4 1 D 1 4 -6 3 E 8 1 D 1 4 -6 2 A C 1 D 1 4 -6 1 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 2 2 3 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.