Fréttablaðið - 23.03.2017, Page 26

Fréttablaðið - 23.03.2017, Page 26
Asterias Asterias er ný skartgripalína eftir Guðbjörgu Kr. Ingvarsdóttur. Bylgjur rísa yfir gleymdri strönd vestur á fjörðum. Sýningarstaður: Aurum, Bankastræti 4 Fugl eða fiskur Á sýningunni má sjá hönnunarferlið að baki Lóunni eftir Ingu Höskulds- dóttur. Sýningarstaður: Madison Ilmhús, Aðalstræti 9 Húslestur Erling Jóhannesson og Helga Ósk sýna verk á vinnustofu sinni sem varpa ljósi á sögu þeirra verka sem þau vinna að um þessar mundir – sögu sem hófst á HönnunarMars 2015. Sýningarstaður: Gullsmiðir Erling og Helga Ósk, Hverfisgötu 39 Keltar og kóngar Fríða Jónsdóttir kynnir skart - gripa línu þar sem hún leitar aftur til kelt- neskra og nor- rænna áhrifa. Skartgripa - versl unin Fríða, Skóla- vörðustíg 18 Einn Raus Reykjavík hefur í samstarfi við Bláa lónið hannað skartgripalínu sem er innblásin af virkum efnum jarðsjávar Bláa lónsins. Línan EINN er unnin út frá smásjármyndum af kísli úr Bláa lóninu sem er eftirsótt- ur í fegrunarvörur. Sýningarstaður: Bláalónsverslun, Laugavegi 15 Hrafntinna – Brot úr náttúru Hansína Jensdóttir sækir innlástur hönnunarinnar í skurðpunkt náttúrunnar og hins mann- gerða. Sýningarstaður: Hannesarholt, Grundarstíg 10 Rætur Lovísa Halldórs- dóttir og Unnur Eir Björnsdóttir frumsýna fyrstu sameiginlegu línu sína sem er væntanleg haustið 2017. Sýningarstaður: Kaffibrennslan, Laugavegi 21 Gull & gimsteinar HönnunarMars hefst formlega í dag. Meðal þátttakenda eru fjölmargir skartgripahönnuðir en níu viðburðir tengjast skartgripahönnun í ár. Aðra dagskrá HönnunarMars má finna á honnunarmars.is. Samtvinnað Helga Sif Guðmundsdóttir myndhöggvari kynnir skartgripalínu sína En- twine. Helga Sif sækir innblástur í textílhefðir og samfléttun en þá nálgun má einnig finna í verkum hennar. Skartið er unnið úr brassi og ferskvatns- perlum. Sýningarstaður: Hlín Reykdal Stúdíó, Fiskislóð 75 Hjarta úr gulli Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir og Sig- ríður Heimisdóttir standa saman að Hjarta úr gulli. Allur ágóði rennur til Neistans. Sýningarstaður: Aurum, Bankastræti 4 Netverslun á tiskuhus.is Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Fa rv i.i s // 0 31 7 KRINGLUNNI | 588 2300 KJÓLL 11.495 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott sumarföt, fyrir flottar konur Stærðir 38-58 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . M A R S 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 4 -6 5 2 4 1 D 1 4 -6 3 E 8 1 D 1 4 -6 2 A C 1 D 1 4 -6 1 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 2 2 3 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.