Fréttablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 43
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 . j ú l í 2 0 1 7 Sumarstarf á lokaðri deild Stuðla Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með unglingum? Um er að ræða 100% starf í dagvinnu, aðallega á lokaðri deild en einnig á meðferðardeild Stuðla. Staðan er tímabundin eða frá júlí til ágústloka. Starfssvið Á lokaðri deild felst starfið m.a. í: • Umönnun og gæslu ungmenna • Einstaklingsbundnum stuðningi við unglinga á deildinni • Fylgja eftir því verklagi sem á deildinni er ásamt skráningu upplýsinga og á meðferðardeild, eftir því sem við á: • meðferðarvinnu og daglegum samskiptum, við unglinga • samskiptum við foreldra • vinnu að tómstundastarfi með unglingum • einstaklingsbundnum stuðningi við unglingana í meðferð í samvinnu við deildarstjóra, og sálfræðinga. Persónulegir eiginleikar Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem líkam- legt hreysti, góða samskiptahæfni, sveigjanleika, jákvætt viðhorf til skjólstæðinga, stundvísi, áhuga á meðferðar- störfum og skipulögð vinnubrögð. Hæfnikröfur • Reynsla sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi • Áhugi á að vinna með unglingum • Reynsla af öryggisgæslu og umönnun krefjandi skjólstæðinga er kostur • Umsækjendur þurfa að geta tileinkað sér þá meðferðarnálgun og verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri Neyðarvistunar, Böðvar Björnsson. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Funa Sigurðssyni, forstöðumanni Stuðla, í síma 530 8800. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat forstöðu- manns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum SFR og ríkisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí nk. Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Verslunarstjóri safnbúða Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201706/1126 Framhaldsskólakennari, sjúkral. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201706/1125 Sérfræðilæknar í bæklunarskurðl. Landspítali, bæklungarskurðlækn. Reykjavík 201706/1124 Sérfræðilæknir í litningarannsókn. Landspítali, erfða- og sameindalækn. Reykjavík 201706/1123 Fagstjóri Tollstjóri Reykjavík 201706/1122 Sérfræðingur á mannauðssviði Tollstjóri Reykjavík 201706/1121 Fagstjóri fræðslumála Tollstjóri Reykjavík 201706/1120 Gagnaforritari Hagstofa Íslands Reykjavík 201706/1119 Aðstoðarm. með umsj. fasteigna Háskólinn á Hólum Hólar í Hjaltad. 201706/1118 Nýdoktor í líffræði Háskóli Íslands, verkfr.- og náttúruv. Reykjavík 201706/1117 Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201706/1116 Fulltrúi á aðalskrifstofu Fangelsismálastofnun Seltjarnarnes 201706/1115 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Grafarvogi Reykavík 201706/1114 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Garðabæ Garðabær 201706/1113 Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjavík 201706/1112 Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201706/1111 Lífeindafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201706/1110 Sjúkraliðar Landspítali, kviðarh.- og þvagfærask. Reykjavík 201706/1109 Sérfræðingur í skipulagi skógr. Skógræktin Egilsstaðir 201706/1108 Mannauðsstjóri Skógræktin Egilsstaðir 201706/1107 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, kviðarh.- og þvagfærask. Reykjavík 201706/1106 Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201706/1105 Lyfjatæknir Landspítali, sjúkrahúsapótek Reykjavík 201706/1104 Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201706/1103 Sérfræðilæknir Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201706/1102 Doktorsnemi í líffræði Háskóli Íslands, verkfr.- og náttúruv. Reykjavík 201706/1101 Mannauðsstjóri Vegagerðin Reykjavík 201706/1100 Framkvæmdastj. Jafnréttisstofu Velferðarráðuneytið Akureyri 201706/1099 Sérfræðingar í ráðningum FAST Ráðningar www.fastradningar.is lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 3 C -1 2 D 0 1 D 3 C -1 1 9 4 1 D 3 C -1 0 5 8 1 D 3 C -0 F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.