Fréttablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 60
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist sigld manneskja. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 6. júlí næstkomandi á kross- gata@fretta bladid.is merkt „1. júlí“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni gestir utan úr geimnum eftir Ævar vísindamann frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Matthías loftsson, Kópavogi. Lausnarorð síðustu viku var j ö K u l s á r g l j ú f u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1   2   3   4   5   6   7   8   9   10                       11                   12                                                           13                   14                                                       15                       16                                                       17                       18 19   20   21   22                                       23                   24   25 26                                                         27   28   29             30                                                         31           32         33                                                         34               35 36   37                             38                   39                             40                             41                   42                                 295 L A U S N   N E T F A N G A S K R Á   S   S   S   F   F   Ó       F   Í   G U L L P U N G R I T S T Í F L U N N A R   Ú   Y   I   A   I   A   O   N   A   Æ T T F R Æ Ð I M A R G H Y R N D U R   Ð   T   Ð   N   V   L   R   Á   I   Ú R S L I T U N U M Í V E R U S T A Ð   L   L     R   Æ   J S   I   M   T     B L A U T Þ U R R K A A U K V I S A N A   U   N     M   S   K   P   I   A   O   S M J A T T P A T T A S P A R I M E R K I   A   Ó     N   R     S   Ð   K   Ð   F   R   L Æ V Í S U M M E G I N E L D S T Ö Ð   F     S   N     L   N   Y   Æ   A   B R U N N F A T A S T I G Þ R Æ L A N N A   N     R   U   Æ     A   S   I   N Á N D A R N Æ R R I F O R M Æ L I N G A N N A   U     I   Ð U     E   U   G     A   L A F M Ó Ð U R M E N N I N G A R A R F I   Ó     A   U       N   A   R     A   R I T F Æ R U M   J Ö K U L S Á R G L J Ú F U R   Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður DG1075 5 KD643 109 Vestur Á86 G7 Á92 DG874 Austur 4 ÁKD98 85 ÁK653 Suður K932 106432 G107 2 Öruggur sigur Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri var spilað um síðustu helgi í Hveragerði og var þátttakan í bridgekeppninni með ágætum. Ómar Olgeirsson stýrði þeirri keppni með röggsemi sem keppnisstjóri. 23 sveitir skráðu sig til leiks og sveit HSS Reykhóla vann nokkuð öruggan sigur, fékk 102,11 stig. Sveitin í öðru sæti (SFG) fékk 88,95 stig. Spilarar í sigursveitinni voru Anna Ívarsdóttir, Þorlákur Jónsson, Þorgerður Jónsdóttir og Sigurjón Björnsson. Anna og Þor- lákur náðu einnig fyrsta sæti í butlerútreikningi mótsins (1,51 impi í plús í spili). Sveit HSS Reykhóla græddi vel, 17 impa, á þessu spili í þriðju umferð mótsins. Norður var gjafari og NS á hættu: Þar sem Anna og Þorlákur voru í NS hóf austur sagnir á sterku laufi. Vestur sagði 1 gervisögn sem lofaði 9-12 punktum. Anna doblaði spaðann og austur sagði 2 . Þor- lákur stökk í 3 sem vestur doblaði sem varð lokasamningurinn. Þar voru 9 slagir í boði sem Þorláki reyndist auðvelt að innbyrða. Þor- gerður og Sigurjón sátu í AV á hinu borðinu og Þorgerður hóf sagnir á einu hjarta. Sigurjón geimkrafði með 2 og norður sagði 2 . Þor- gerður studdi með 3 og suður sagði 3 . Sigurjón stökk í 5 og Þorgerður hækkaði í 6 Í boði voru 13 auðveldir slagir og 940 bættust við töluna 730 í hinu borðinu. skák Gunnar Björnsson létt Miðlungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Lárétt 1 Lýsing hana eða álíka fiðurfjár (11) 11 Váleg eru skilaboðin sem forhert fól senda (10) 12 Mála skrautið sem var þó skrautlegt fyrir (11) 13 Plötuðu orm útúr fiskiflugu (10) 14 Bless, þú tékkneska fáfræði (9) 15 Borðaðu lóð af þráðbeinu borði (9) 16 Fullkomið eðli er sköpunarverkið allt (9) 17 Særok og seyði í hús, það eykur tögg- inn (12) 18 Vef tvinna um tal ef stærðfræðihugtak ruglar mig (9) 23 Ætli ég uppgötvi funagró í holu elds- ins? (11) 26 Þykir fínt að fjörleg kúnst/falli í stafi ljóðsins (8) 27 Rabb út af hruninu reyndist sundur- laust rugl um grjótsnyddur (11) 30 Kem bæði hámenntuðum doktor og kuklara á óvart (10) 31 Ósínkir á sinn snaggaralega stíl (11) 33 Tel mína kaupanauta ekki bundna, bara viljuga (10) 34 Sný upp á golu svo úr verður gola? (7) 35 Í ræktinni var sprettur á þessu bandi (3) 37 Hvað kemstu miklu nær og klukkan hvað? (6) 38 Panna fyrir prímatann (5) 39 Kassi timburs geymir blóm krydd- jurtar (11) 40 Sætta sig við stefnu á spilið sem öllu breytir (6) 41 Pasta, eða er ég að ruglast á réttum? (5) 42 Skjálfti þroskaðra og þéttholda manna (10) Lóðrétt 1 Teikna upp leið fyrir fjórtyngda stúdenta (9) 2 Sá kastaði því sem kasta skyldi með hægri (9) 3 Um 1. og 2. sinn sem breytingin varð (9) 4 Dugar svona dugga til að flytja helli? (9) 5 Guðir síga niður í lægð sem kennd er við lægðir sem kenndar eru við þá? (10) 6 Þessa háttu temja sér jafnt dróttir sem drottnarar allra þróaðra samfélaga (12) 7 Gaspur hins síslafrandi belgs (12) 8 Sá er fagur sem hefur flúraðan vöxt (12) 9 Mitt fólk er frjálst en fjölgar sér ei? (8) 10 Eitt auga þarfnast varla margra svona (9) 19 Ráð sárs er rakt, ég hef vitni að því (12) 20 Gefur mér stöku sinnum grið á hvíldartímum (12) 21 Hetjur hafsins flauta skrautlega lagstúfa (12) 22 Hefur þig dreymt um hyskna hrund, sem hirðir lítt um langan enda? (12) 24 Finn næstum fimmtíu fótgula fýra (8) 25 Áköf fyrir utan bekkinn (8) 27 Þessi mun færa okkur yl (9) 28 Tók af mér mót og spillti því svo (9) 29 Munaði minnstu að henni yrði slátrað, svo þröng voru lífstykkin (9) 32 Ræða alveg slatta saman, en mest er það rugl (6) 36 Fólk getur fyllt lungu þótt framliðið sé (5) 7 9 2 8 6 5 4 1 3 4 3 6 1 7 9 2 5 8 1 5 8 4 2 3 6 7 9 8 2 9 5 1 4 7 3 6 3 1 4 7 8 6 5 9 2 5 6 7 9 3 2 1 8 4 9 4 1 6 5 8 3 2 7 2 8 5 3 4 7 9 6 1 6 7 3 2 9 1 8 4 5 7 8 3 6 9 4 2 1 5 2 5 1 3 7 8 4 9 6 9 4 6 1 2 5 7 3 8 3 9 4 2 1 6 8 5 7 5 6 2 7 8 9 3 4 1 1 7 8 5 4 3 6 2 9 4 1 7 8 5 2 9 6 3 8 3 9 4 6 1 5 7 2 6 2 5 9 3 7 1 8 4 8 9 1 2 4 3 7 5 6 2 4 7 8 5 6 9 1 3 3 5 6 7 1 9 2 8 4 7 1 2 6 8 4 3 9 5 9 6 4 3 7 5 8 2 1 5 3 8 9 2 1 4 6 7 1 2 3 4 6 8 5 7 9 4 8 5 1 9 7 6 3 2 6 7 9 5 3 2 1 4 8 3 1 7 2 5 8 4 6 9 8 2 4 9 1 6 7 3 5 6 9 5 7 3 4 2 1 8 5 7 9 3 8 1 6 2 4 4 6 1 5 2 9 3 8 7 2 8 3 4 6 7 9 5 1 7 5 6 1 9 2 8 4 3 9 3 8 6 4 5 1 7 2 1 4 2 8 7 3 5 9 6 4 2 9 5 7 1 6 8 3 5 1 3 8 9 6 7 2 4 8 6 7 2 3 4 9 1 5 9 4 2 3 8 7 1 5 6 1 3 6 4 5 9 2 7 8 7 5 8 6 1 2 3 4 9 2 8 4 1 6 3 5 9 7 3 7 1 9 4 5 8 6 2 6 9 5 7 2 8 4 3 1 5 7 2 9 1 3 6 8 4 1 3 6 4 5 8 7 9 2 8 4 9 6 2 7 1 3 5 6 5 4 1 7 9 8 2 3 3 1 8 5 6 2 9 4 7 9 2 7 3 8 4 5 6 1 4 6 3 7 9 5 2 1 8 2 9 5 8 4 1 3 7 6 7 8 1 2 3 6 4 5 9 Indverski undradrengurinn Praggnanandhaa (2.452) átti leik gegn Allan Stig Rasmussen (2.502) á síðasta Hastings-móti. Hvítur á leik 42. Be7!! Bf3 43. Bf6+ Kg6 44. Bxf3! 1-0. Sá indverski sló í gegn á mótinu og var í hópi efstu manna. Hann er aðeins 11 ára og er af mörgum talinn líklegur til að verða yngsti stór- meistari allra tíma. www.skak.is: Ofurmót í Belgíu. 1 . j ú l í 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r28 H e l g i n ∙ f r é t t a B l a ð i ð 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 B -F F 1 0 1 D 3 B -F D D 4 1 D 3 B -F C 9 8 1 D 3 B -F B 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.