Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.2005, Side 25

Víkurfréttir - 08.12.2005, Side 25
Fjölmenni á jólaföndri AAyllu- bakkaskóla Margt var um manninn á jólafönd- urdegi Myllubakkaskóla Fjöldi barna og foreldra var saman kominn og var setið í hverju sæti þegar mest var og sveif andi jól- anna yfir vötnum. 10. bekkingar notuðu tækifærið og seldu merki- spjöld sem þau höfðu gert sjálf, til styrktar árlegri vorferð sinni. mcíLboole FALLEGT SKART! Leitað er að starfsmanni til að taka að sér félagslega heimaþjónustu í þjónustuíbúðum aldraðra í Crindavík. Starfið felst einkum í venjubundnum heimilisverkum og ræstingum. Um er að ræða u.þ.b. 50% stöðuhlutfall. Miðað er við að störfgeti hafist hinn 1. febrúar n.k. Jafnframt er óskað eftir samskonar starfsmanni í tímabundin verkefni í heimahúsum á vegum félagsþjónustunnar. Umfang stöðu er háð verkefnum hverju sinni. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja. Nánari upplýsingar eru veittar í sima 420 1100 hjá félagsmálastjóra. Umsóknarfrestur er til 23. desember n.k. og skal leggja fram umsóknir á bœjarskrifstofu. Félagsleg heimaþjónusta FRÉTTASÍMINN soMHmgmr 8982222 Reykjanesbær: Heimir fagnar auknum stuðningi við barnafólk Heimir, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, fagnar yfirlýsingu Árna Sigfússonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, um hækkun styrkja til foreldra með börn í daggæslu hjá dag- mæðrum. í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir næsta ár eru gerðar tillögur um að hækka styrkinn um 127% eða í 25 þúsund krónur á mánuði fyrir heilsdags vistun barns hjá dagmóður. Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem gerir vel við börn og fjölskyldufólk. Bærinn er í mik- illi sókn og fólksfjölgun er hröð og mikil. Stór hluti af nýjum íbúum er ungt fjölskyldufólk og því leggur Heimir mikla áherslu á að áfram verði vel hlúið að málefnum yngstu íbúanna, segir í tilkynningu frá Heimi. VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 8. DESEMBER 2005 I 25

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.