Víkurfréttir - 01.06.2006, Blaðsíða 6
Aðalfundur
Ferðamálasamtök Suðurnesja
boða til aðalfundar
13. júní n.k. kl. 20:00
í sal Bláa Lónsins.
Venjuleg aðalfundarstörf
samkvæmt lögum félagsins.
Allir velkomnir.
Reykjanesbæ 30. maí 2006,
stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja.
Skólaslit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar:
REBEKKA BRYNDÍS
HLAUT HVATNINGAR-
VERDLAUN GLITNIS
Skólaslit Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar fóru
fram í síðustu viku þar
sem Glitnir í Reykjanesbæ tók
upp nýung með skólanum.
Rebekka Bryndís Björnsdóttir
varð fyrst nemenda við skól-
ann til þess að njóta afrakst-
ursins.
Rebekka Bryndís, fagottnemi
við skólann, hlaut hvatningar-
verðlaun Glitnis en það var Una
Steinsdóttir, útibússtjóri Glitnis
í Reykjanesbæ sem afhenti
Rebekku hvatningarverðlaunin.
Þá urðu kaflaskil í sögu tónlist-
arskólans, sem stofnaður var
1999, er hann útskrifaði fyrsta
nemanda sinn með framhalds-
próf í söng en það var Kristín
Þóra Jökulsdóttir, hún mun bráð-
lega fara í áframhaldandi nám
við skóla í London. B-hópur
Lúðrasveitar tónlistarskólans og
Djazzcombo skólans léku við
skólaslitin en þessir tveir hópar
leggja land undir fót í júnílok.
Hóparnir fara til Danmerkur og
þaðan til Svíþjóðar þar sem þeir
leika á Gautaborgarfestival sem
er risavaxin tónlistarhátíð.
S.R.F.S.
Guðrún Hjörleifs-
dóttir, miðill,
verður með einka-
tíma hjá Sálarrannsóknar-
félagi Suðurnesja fimmtu-
daginn 8. júní. Þá verður
Ragnheiður Ólafsdóttir,
teiknimiðill, verður með
tíma hjá félaginu þann 13.
júní, en hún hefur verið
með útvarpsþætti á Sögu
við miklar vinsældir.
Lára Halla Snæfells og Þór-
hallur Guðmundsson eru
einnig væntanleg í júní.
Áhugasamri um einkatíma
hafi samband í s. 421 3348
eða 866 0345.
Athugið að opið hús verður
í júní, en það verður auglýst
síðar.
Sjálfvirka moppan komin í Kasko
Robomop er tæki sem hreinsar gólf, parket, marmara, flísar, granít,
línoliumdúk og eiginlega alla slétta fleti.
Tækið samanstendur af lítilli rafhlöðu drifinni kúlu sem dregur hringlaga plasthlemm með sér en undir
honum er sérstakt filt sem tekur ryk, ló, dýrahár ofl.
Hægt er að tímastilla tækið á einn og hálfan tíma, heilan tíma eða hálftíma.
Þegar tækið verður rafmagnslaust þá er það endurhlaðið, hleðslutæki fylgir.
Þegar filtið er fullt er nýtt sett í staðinn, eitt handtak, 25 stk. í pakka, 500 kr. pakkinn.
Þegar tækið rekst í eitthvað breytir það um stefnu.
Tækið þrífur 60m2 á 1 klst. 98%.
Tækið fer undir rúm, sófa ofl. sem er yfir 8,5 cm.
Þeir sem hafa eignast Robomop eru sérlega ánægðir með það.
Það vinnur á meðan þú ert í vinnu eða úti í garði!
WJT/Tk
r,<
Húsbyggjendur athugið!
Tökum að okkur að grafa fyrir
nýbyggingum,fylla í undir sökkla og
lóðafrágang.
Vélarnar eru staðsettar í Dalshverfi.
Upplýsingar í síma 893 1992.
véla
verktakar ehf.
^ 893 1992
FRÉTTASÍMINN
SOLARHRINCSmin
8982222
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU MÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
6
VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAO 27. ÁRGANGUR