Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.2006, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 01.06.2006, Blaðsíða 28
H Kirkjustarf: Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 20:00: Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 20:00: Biblíulestur. Baptistakirkjan á Suðurnesjum Samkoma fyrir fullorðna: fímmtudaga kl. 19:45. Samkoma fyrir börn og unglinga: laugardaga kl. 13.00 - 14.45 Bænastund fyrir fullorðna: sunnudaga kl. 11 að Brekkustíg 1, Sandgerði. (Heima hjá Patrick, presti Baptistakirkjunnar.) Samkomuhúsið að Fitjum 4 í Reykjanesbæ (Rétt hjá Bónus) Allir velkomnir! Predikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsing- ar í s. 694 8654 og 424 6844. mvm Hafhargata 54 - 230 Keflavík - Sími 420 0800 ATVINNA Störf hjá IGS 2006 Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf (IGS) leitar að öflugum einstaklingum í ijölbreytileg og skemmtileg störf í Fraktmiðstöð og Hlaðdeild. Um er að ræða störf í 100% starfshlutfall á vöktum. Áhersla er lögð á hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Aldurtakmörk og hæfniskröfur: Frakt Aldurstakmark er 19 ára, vinnuvélaréttindi er æskilegt, tölvukunnátta, almenn ökuréttindi og enskukunnátta. Hlaðdeild Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Boðið verður upp á sætaferðir frá fyrirfram ákveðnum stöðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Vogum og Grindavík. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf, 2. hæð í Frakmiðstöð IGS, bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli. Einnig er hægt að sækja um störf á vefsíðu IGS, www.igs.is. ÍGS GROUND SERVICES Framsóknarmenn í Reykjanesbæ u FRAMSÓKNARFLOKKURINN F ulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna í Reykjanesbæ verður haldinn fimmtudaginn 1. júní kl. 20:00 í félagsheimili okkar að Hafnargötu 62 í Reykjanesbæ. Dagskrá: 1. Niðurstaða sveitastjórnakosninga og starfið framundan. 2. Önnur mál. Stjórnin Atvinna Sumarstarf Óskum eftir að ráða starfsmann til sumarafleysinga. Upplýsingar á staðnum. SKÖBIFÐLM Hafnargata 35 VIKURFRÉTTIR i 22.TOLUBLAÐ 27. ARGANCUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU -www.vf.is> LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR ÐAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.