Víkurfréttir - 17.08.2006, Side 10
Allt fullt af dósum
og flöskum?
Sækjum til fólks tómar gjafaáldósir og flöskur.
Sími 421 4741
-Ykkar stuðningur er mikils virði-
Beitningarmaður
Beitningarmann vantar á línubát,
beitt í Garðinum.
Upplýsingar í síma 848 0276.
P^Flóamaiikaður
Föstudaginn 18. ágúst n.k., verður hatdinn
ftóamarkaður að Smiðjuvöttum 8,
Reykjanesbæ, frá kl. 13:00 - 16:30.
AFGREIÐSLUSTARF
LEONARD í LEIFSSTÖÐ
Verslunin Leonard í Leifsstöð óskar eftir að ráða
starfsmann í afgreiðslu frá og með 1. september,
þarf að geta hafið störf strax.
Um er að ræða framtíðarstarf. Starfshlutfall er 50%.
Unnið er á vöktum. Árangurstengdir kaupaukar í boði.
Leonard ehf. var stofnað árið 1991 og rekur tvær verslanir
sem eru leiðandi í sölu á úrum, skartgripum og fylgihlutum.
Árið 1998 var verslunin Leonard opnuð í fríhöfn Flugstöðvar
Leifs Eiríkssonar. Leonard ehf. erframsækið fyrirtæki sem
leggur mikið upp úr því hafa á að skipa metnaðarfullu
starfsfólki. Hjá Leonard ehf. starfa nú um tuttugu manns.
Umsókn ásamt mynd óskast send Leonard ehf,
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, merkt „Atvinnuumsókn".
„FLACS OF OUR FATHERS"
FRUMSÝND 20. OKTÓBER
Bíóútstilling fyrir stór-
myndina Flags of our
Fathers hefur verið
gefin út. Á Suðurnesjum bíða
menn spenntir
eftir þessari
mynd Clint
Eastwood, enda
setti
gerðin mikinn
svip á mannlifið
á Suðurnesjum
fyrir réttu ári
síðan. Fyrstu
sýnishorn úr
myndinni verða
sýnd þann átt-
unda september
nk. í Bandaríkj-
unum en myndin
sjálf verður frum-
sýnd ytra þann
20. október. Gert
erráðfyriraðsýn-
ishorn úr mynd-
inni verði að-
gengileg á netinu
sama dag og þau
koma í bíó. Vefur
myndarinnar er
http://www.flagsof-
ourfathers.com/
Hér heima verður
myndin sýnd í Sambíóunum
en ekki liggur fyrir hvenær
myndin verður sýnd hér á landi.
Leikstjóri mynd-
FLAGS
OF OUR
FATHERS
arinnar, Clint Eastwood, hlaut
sérstakt gestaspor á Ljósanótt í
Reykjanesbæ í fyrrasumar og þá
__ var rætt um að halda Is-
landsforsýninguna í Sam-
bíóinu í Keflavík.
Kvikmyndin var tekin
upp að stórum hluta í
Sandvík á Reykjanesi og
í Arnarfelli í Krýsuvík.
Samkvæmt sunnudags-
blaði Morgunblaðsins
keyptu framleiðendur
myndarinnar 10.800
gistinætur á íslandi síð-
asta sumar og eyddu
um 70 milljónum króna
á veitingahúsum. Þá
er ótalinn allur annar
kostnaður við mynd-
ina, aðkeypt þjónusta
og laun en fjöldi fslend-
inga starfaði við gerð
myndarinnar á einn
eðaannanhátt. Islands-
hluti myndarinnar
mun hafa kostað á
annan milljarð króna,
samkvæmt fréttum
síðasta árs.
Starfsmenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Securitas óskar eftir að ráða starfsmenn til að hafa umsjón með
kerrum á bílastæðum og til umferðarstjórnunar.
Umsækjendur þurfa að hafa bílpróf.
Leitað er að fólki sem býr yfir:
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni
• Ríkri þjónustulund
• Öguðum vinnubrögðum
Umsóknir:
Nánari upplýsingar veitir Karl Hólm í síma 840 4957.
Umsækjendur geta einnig fyllt út umsóknir á vef fyrirtækisins
securitas.is. Farið verður með alla umsóknir sem trúnaðarmál.
Síðumúla 23 | 108 Reykjavík | 580 7000
VIKURFRÉTTIR Á NETiNU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
10 | VÍKURFRÉTTIR 1 33. TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANCUR